Íþróttablaðið - 01.12.1986, Síða 21

Íþróttablaðið - 01.12.1986, Síða 21
iftiniíi.Hiinmf iiiiinlinntfm' iii.iiiHiMtfrm) WAFNASfU TREFJAR TREFJAR Meistaraflokkur FH í handbolta keppnistímabilið 1986—1987. Þorgils Óttar er lengst til hægri í aftari röð. r jr- Æj& Æj-n' flC fgBgj v#; wf g Wj 1| ¥ ' t -W n| Wjg | Élf §k ■ j| sem náð hefur árangri með lið sitt og það eitt skiptir máli. Hann hefur sann- að svo ekki verður um villst að hann er einn besti þjálfari í heiminum í dag. Það sýnir best árangur hans með Vík- ingi og pólsku meisturunum en bæði þessi lið eru margfaldir meistarar eins og flestum er kunnugt. Hann hefur náð besta hugsanlegum árangri með þessi tvö lið og það eitt ætti að mæla með honum sem þjálfara. Hvað varðar Bogdan sem persónu þá hugsar hann nánast eingöngu um handbolta og kemst fátt annað að hjá honum. Hann svífst einskis til þess að ná sem bestum árangri með sitt lið og í því sambandi er honum fátt heilagt. Sumir segja að hann beiti sálrænum aðferðum við leikmennina og reyni að brjóta þá nið- ur andlega. Það er margt til í því enda hefur oft verið sagt að ef leikmaður þolir ekki gagnrýni hans og hörku þá hefur hann ekkert að gera í handbolta. Hjá Bogdan verða leikmenn að lúta ákveðnum reglum hvort sem þeim lík- ar betur eða verr og þeir sem verið hafa lengi hjá honum vita orðið hvaða kröfur hann gerir. Hann er tvímæla- laust virtur þjálfari meðal leikmanna landsliðsins. Utan vallar er hann aftur á móti allt annar maður. Það hefur kom- ið íýrir að hann tekur leikmann fyrir og hundskammar hann á æfingu en seinna um daginn eru þessir tveir menn mestu mátar og það sem gerðist innan vallar er gleymt.“ FYRIRLIÐINN MÁ ALDREIGEFAST UPP Nú varst þú í fyrsta sinn skipaður fyrirliði landsliðsins í leiknum á móti Austur-Þjóðverjum í október s.l. Fylgir þessu hlutverki mikil ábyrgð? „Já, því verður ekki neitað. Hjá landsliðinu eru það ákveðin hags- munamál sem fyrirliði þarf að hafa í huga. Hann ber ábyrgð á upphitun leikmanna og verður jafnframt að sýna gott fordæmi jafnt utan vallar sem inn- an. Hjá landsliðinu verða menn að Iúta ákveðnum reglum sem þjálfarinn setur hvort sem þeim líkar betur eða verr og hlutverk fyrirliðans er m.a. að vera nokkurs konar milligöngumaður á milli þjálfarans og leikmanna. Hann má aldrei gefast upp og verður að vera sameiningartákn liðsins öllum stund- um. Að öðru leyti er enginn munur að vera venjulegur leikmaður eða fyrir- liði.“ Á heimsmeistaramótinu í Sviss í vor var Þorgils meiddur á fæti og gat því ekki beitt sér sem skyldi með félögum sínum ytra. Menn tóku eftir því að hann spilaði með spelku eina mikla að umfangi og var líkt við spelku þá sem smíðuð var á þann fræga Snældu-Blésa sem fótbraut sig á dögunum. En hvernig fannst Þorgils að þurfa að sitja á bekknum tímunum saman og geta aðeins beitt sér til hálfs í þessu mikil- væga móti? „Ég hefði ekki vilja missa af þessari ferð þrátt fyrir að ég gæti ekki beitt mér á fullu. Þetta er gífurleg lífsreynsla að lenda í svona meiðslum. Ég var svo óheppinn að slíta krossband á hné og því varð það úr að smíðuð var sérstök spelka sem náði frá miðjum kálfa upp undir nára. Spelkan var smíðuð hjá Stoð h/f og eyddi ég miklum tíma hjá þeim ágætismönnum. Ég spilaði síðan með spelkuna í Sviss og var lítillega með í flestum leikjunum. Spelkan hjálpaði mikið en auðvitað gat ég ekki leikið af fullum styrk. Þegar ég kom heim gekkst ég undir uppskurð sem heppnaðist mjög vel og eftir aðgerðina gerði spelkan mér kleift að byrja mun fyrr að æfa en ella. En meiðsli af þessu tagi er eitt af því sem handboltamenn 21
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Íþróttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.