Íþróttablaðið - 01.12.1986, Síða 32

Íþróttablaðið - 01.12.1986, Síða 32
skondnasta var að sumarið 1902 það ekki að ef Gústi skoraði gerði slíkt hið sama i næsta leik. „Fyrsta meistaraflokksmarkið sem ég skoraði fyrir KR er mér alltaf dálítið minnisstætt. Við vorum undir 0:3 í leil gegn ÍBV þegar sending kom á fjær stöngina við mark þeirra. Ég stökk upp, stangaði boltann eitthvað og hljóp síðan út að miðju og beið eftir því að ÍBV tæki útspark. Þegar ég sneri mér við var kiappað á bakið á mér og sagt „gott mark Gústi“. Boltinn hafði þá slysast í markið en hvorki hóst né stuna heyrðist frá KR-ingum því eitt gegn þremur þótti ekki mikið afrek. Samt var þetta mark mér mjög merki- legt. Og þarna byrjar minn markamask- ínuferill," segir Gústi og hlær. „Tja! Ég rokka með 2-4 mörk á hverju sumri“. í VÖRNINA OG LANDSLIÐIÐ Nú er svo komið að Gústi hefur leik- ið um 150 meistararflokksleiki með KR í sumar hlaut hann náð fyrir augum landsliðsþjálfarans og hefur tryggt sér fast sæti í liðinu. Þegar ég var að stíga mín fyrstu landsliðsspor, var ég sífellt að ýja því að Gústa af hverju hann tæki sig nú ekki á og kæmi sér í landsliðið því hæfileikarnir voru sannarlega til staðar. Reyndar var Gústi miðjumaður í þá daga og samkeppnin um stöður í liðinu meiri en meðal varnarsleðanna. Nú er Gústi kominn í vörnina, kominn í landsliðið, í sömu stöðu og ég lék og spyr mig hvort ég ætli ekki að taka mig á og koma mér í landsliðið á nýjan leik. Það er af sem áður var! Gústi er fæddur í ágúst árið 1960 og því 26 ára gamall. Hann er barinn og berfættur Vesturbæingur - jafnframt einn röndóttasti KR-ingur sem ég hef kynnst. Knattspyrnuferill Gústa hófst á túninu við Vesturbæjarlaugina og voru þá fleiri þekktir drengir að tippla um á fótboltaskóm í fyrsta skipti - m.a. Sæ- björn Guðmundsson. Gústi hóf ekki að æfa fyrr en 8 ára gamall því hann nennti ekki að standa í því byrja í D- 32
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Íþróttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.