Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.12.1986, Qupperneq 61

Íþróttablaðið - 01.12.1986, Qupperneq 61
vellinum hljóta að velta því fyrir sér hver galdurinn sé. Hvernig á því standi að ekki stærra bæjarfélag sé ávallt í fremstu röð í íslensku knattspyrnunni. Margir vilja sjálfsagt finna uppskriftina og reyna að kópíera hana, malla eitt stykki meistaralið. Við látum okkur nægja að leita uppi einn besta knatt- spyrnumann íslands fyrr og síðar, Skagamanninn Ríkharð Jónsson. „MENNERUGULL SÍNS TÍMA“ Sá árangur sem knattspyrnulið ÍA hefur náð s.l. 35 ár hefur á vissan hátt spillt íbúum Akraness. Þeir hafa vanist því að lið þeirra sé á toppnum og ætl- ast orðið til þess að svo sé alltaf. Að- fluttir knattspyrnumenn sem leikið hafa með ÍA hafa kvartað yfir þeim miklu kröfum sem til liðsins eru gerð- ar. Það ætlast allir til sigurs í öllum leikjum en síðan er litið á sigurinn sem sjálfsagðan hlut og menn lifa ekki lengi á honum. Þegar þessar hugleiðingar eru bornar undir Ríharð segir hann:- „Menn verða ekki smákóngar hér út á fótboltann, sem betur fer. Meðan at- burðirnir gerast er mönnum hampað en síðan falla þeir inn í hið daglega munstur á staðnum. Menn eru ekki Iengi bornir á gullstól eftir unnin afrek. Ég velti þessum hlutum oft fyrir mér í sambandi við samanburð á getu leik- manna og liða milli tímaskeiða. Menn eru gull síns tíma og tíminn líður hratt. Maður heldur ekki í það sem var, hvorki í knattspyrnunni né öðru. Ráð við efnahagsvanda ársins 1940 duga ekki 1986 — þau passa ekki. Það er annar tíðarandi, nýir menn með nýjar hugmyndir. Svona byggist lífið upp á ákveðnum „períódum“, það kemur alltaf eitthvað nýtt sem tekur við af því sem var. Er ekki sagt að veraldargeng- ið sé valt? Það er séstaklega valt í íþróttum. Menn gleymast fljótt þótt þeir séu stjörnur síns tíma. Hins vegar ef þú yrkir eina góða vísu verður þín minnst lengi.“ Ríkharður Jónsson er iðnaðarmað- ur, málarameistari, dúklagningameist- ari og bílamálari en fyrir íþróttaáhuga- menn er hann fyrst og fremst knatt- spyrnumaður, fyrirliði og frábær stjórnandi. Ein fyrsta knattspyrnu- stjarna fslands og nú tákn gullaldar- liðsins og um leið knattspyrnunnar á Akranesi. Fíkjubitar Döðlubitar Trefjabitar í fyrsta, öðru og þriðja sæti. Orkuríkt gæðakex frá Vilberg. v___________________________________J Hitahlífarnar styðja við hné, ökkla, kálfa, olnbogaog úlnlið og fást hjá ljl&- STOÐTÆKJASMÍÐIN mSTOÐ TRÖNUHRAUN 6 - HAFNARFIRÐI
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.