Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.12.1986, Blaðsíða 75

Íþróttablaðið - 01.12.1986, Blaðsíða 75
Borðtennis ur í borðtennis í Svíþjóð. Ég var í 5 ár i Þýskalandi en spilar nú með sænska fé- lagsliðinu Falkenberg BTK, eins og ég gerði raunar áður em ég fór til Þýska- lands og sænska landsliðinu í borð- tennis. — Ertu á stöðugum ferðalögum um heiminn? — Ég eyði sennilega helmingi árs- ins utan heimalandsins. Liðið mitt Falkenberg er á samningi hjá Stiga sem er íýrirtæki sem hannar og selur borð- tennisvörur. Við ferðumst mikið á veg- um þess til að kynna íþróttina og aug- lýsa vörurnar sem þeir hafa á boðstól- um. LÍFIÐ SNÝST UM BORÐTENNIS — Hvað með önnur áhugamál og fjölskyldu. Gefst tími til einhvers ann- ars en æfinga og þátttöku í mótum? — Ég er fjölskyldan svo ekki er neinn sem taka þarf tillit til. Þess vegna gæti ég æft allan sólarhringinn. Hvað viðkemur öðrum áhugamálum tengjast þau íþróttum. Ég stunda golf af miklum áhuga þegar tími vinnst til. Takmark mitt er að ná sem lengst í þessari íþróttagrein sem ég hef ein- beitt mér að. Mér fmnst mjög ánægju- legt að geta samræmt starf og aðal- áhugamál mitt og sem stendur miðast lífið einungis við að standa sig og ná enn lengra. — Hvaða eiginleikum þarf maður að vera gæddur til að verða góður borðtennisleikmaður? — Fyrst og fremst þarf að vera andlega sterkur, segir Ulf og leggur Ulf Carlsson með Flugleiðabikarinn að loknum úrslitaleik við Kjell Johannsson t.v. Ulf sigraði í tveimur lotum, 21 — 12 og 21 — 16. VIÐ FRAMLEIÐUM: HANDBOLTAMÖRK - FÓTBOLTAMÖRK - KÖRFUBOLTAHRINGI LISTSMIÐJANHF Skemmuvegi 16B — Sími 75502. 75
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.