Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.12.1986, Qupperneq 79

Íþróttablaðið - 01.12.1986, Qupperneq 79
son og varaformaður Halldór Haralz. Að sögn þeirra félaga skortir félagið til- fínnanlega æfingaaðstöðu en félagar æfa nú í hinum ýmsu íþróttahúsum víðs vegar um borgina. Draumurinn er eigið hús einungis ætlað til iðkunar borðtennis en þá eru það peningarnir sem koma til sögunnar. Áhugi á borðtennis sem keppnis- íþrótt er vaxandi, í Reykjavík a.m.k. Samkvæmt upplýsingum íþróttasam- bands íslands er fjöldi iðkenda á land- inu öllu um 2600. Fólk er farið að við- urkenna tennisinn sem annað og meira en leik til atþreyingar. Þeir sem sáu HEIMSÞEKKTAR ÍÞRÓTTAVÖRUR í HÆSTA GÆÐAFLOKKI 4» /lusturbakki hf. BORGARTÚNI 20 SÍMI 2 84 11 sænsku snillingana leika í beinni út- um efast vart lengur; BORÐTENNIS sendingu í Ríkissjónvarpinu á dögun- ER EKKI BARA LEIKUR. HRYSSAN HNEGGJAÐI Það gerðist í knattspyrnuleik úti á landi - nánar tiltekið í 4.deild og var leikið á grasbala með móana allt í kring. Fáir voru áhorfendurnir nema hvað hrossahópur var á beit skammt undan. Leikurinn þótti skemmtilegur en þegar líða tók seinni hálfleikinn þurfti einn leikmaður nauðsynlega að kasta af sér vatni. Hann fékk leyfi dómarans til að bregða sér af leik- velli og laumaði sér út í móa, rétt utan vallarins. Hestahópurinn Iét þennan óboðna gest afskiptalausan og beit gras í gríð og erg. Leikmaður- inn dró „vininn" undan buxnaskálm- inni - hann var í stuttbuxum - og sælusvipur lék um andlit hans með- an hann létti af sér. Vinurinn undan buxnaskálminni þótti í lengra lagi og varð einni hryssunni litið til knatt- spyrnumannsins. Eitthvað fannst henni freistandi við hann, hneggjaði hátt og átti leikmaðurinn fótum sín- um fjör að launa. Hvort hann skoraði í leiknum fylgir ekki sögunni en líkast til kastar hann ekki af sér vatni í bráð þegar hryssur eru annars vegar. LEIÐRÉTTING Prentvillupúkinn er enn í felum í íþróttablaðinu og í 5. tölublaði var hann á bls. 54. I greininni um frjálsar íþróttir er sagt frá því að hin stór- skemmtilega frjálsíþróttakona Oddný Árnadóttir hafi náð bestum árstíma í 800 metra hlaupi og hlaupið á 12 mínútum, 13,1 sek. Til allrar ham- ingju er þetta ekki hennar besti tími því þá hlypi hún ekki hraðar en með- al könguló. Hið rétta er að tími Odd- nýjar í 800 metra hlaupi var 2:31,1. og leiðréttist það þar með. Hins veg- ar er íslandsmet Oddnýjar 2:04,9 og vonumst við innilega til þess að hún bæti það innan tíðar. Nú! - prentvillupúkinn hlýtur að eiga frænda því sá gerði okkur skrá- veifu á bls. 35 í 4.tbl. Þar er sagt að Svanhildur Kristjónsdóttir sé Islands- meistari í 400 m hlaupi. Hið rétta er að Oddný er Islandsmeistari og er metið 54.34 sek. Ekki vitum við hvort þessi púkafaraldur er mótfall- inn Oddnýju en hér með er hann kveðinn í kútinn. Alhliða íþróttavörur — Fjölbreytt úrval Don Cano New Sport Adidas Nike H20 Danskin Við seljum aðeins gæðavörur á góðu verði. SPORTBÚÐ KÓPAVOGS Sími 641000 79
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.