Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.12.1986, Qupperneq 81

Íþróttablaðið - 01.12.1986, Qupperneq 81
---------Á heimavelli BJÖRN BORG SKORAR ALLTAF Bjöm Borg hætti tennisleik á há- tindi ferils síns - nú stefnir hann á tindinn á öðrum vettvangi. Fyrir ári markaðssetti Björn Borg herrasnyrti- vörur sínar á Norðurlöndunum að Is- landi undanskildu. Seinni hluta októ- ber hófst hins vegar markaðssetning á þessum frábæru herrasnyrtivörum hér á landi - á sama tíma og í Þýska- landi, Hollandi og Belgíu. Um er að ræða tvær ilm-tegundir byggðar á ólíkum ilmi sem þó báðar endurspegla persónuleika Björns Borg. Annar ilmurinn er einfaldlega nefndur „Björn Borg“ - hann er frísk- ur og sportlegur á meðan hinn ilmur- inn nefndur „Björn Borg 6-0“ er klass- ískur og hlýr. Báðir eiga það sameig- inlegt að vera sérstaklega glæsilegir. Hinir mismunandi ilmar eru fram- leiddir af tveimur eftirsóttustu nöfn- um meðal ilmefnaframleiðenda heims. Takasako í París hannaði „Björn Borg“ og Givaudan í Genf hannaði „Björn Borg 6-0“. Til að halda hönnunargæðunum í hámarki var hinn frægi franski hönn- uður Pierre Dinand fenginn til að hanna umbúðirnar. En handbragð hans er auðþekkjanlegt á hinni glæsi- legu hönnun og litasamsetningu. Steingrátt, silfur og vínrautt með tvö- földu B og eiginhandaráritun tennis- stjörnunnar Björn Borg í klassískum flöskum með fínlegum hliðarrákum sem líkjast haldi á tennisspaða. Bæði „Björn Borg“ og „Björn Borg 6-0“ innihalda: Aftershave, After- shave Skin Conditioner, Eau de Toi- lette, Deo Stick, Deo Spray, sápu í öskju, baðsápu í bandi sem er í lag- inu eins og tennisbolti og herra snyrtitöskur. Fyrir jólin verða svo á boðstólum fallegir gjafakassar sem henta herrum á öllum aldri, en inni- hald þeirra er Aftershave og sápa í öskju. Cmboðsaðili fyrir Björn Borg herrasnyrtivörurnar á Islandi er heild- verslunin Arctic Trading Company, Iðnbúð 5 Garðabæ. Undirbúningur íþróttamanna fyrir erfiða keppni eða leiki er eins mis- munandi og íþróttamennirnir eru margir. Sumir naga á sér neglurnar, aðrir leggjast á bæn og enn fleiri klæðast ákveðnum fötum. Einn er sá íþróttamaður sem fer hamförum áður en alvaran hefst - hann heitir Preben Elkjær Larsen og er einn fremsti knattspyrnumaður Dana. Flestir muna sjálfsagt eftir Preben Elkjær úr síðustu heimsmeistara- keppni í knattspyrnu en þar stóð kappinn sig frábærlega. Elkjær þykir frábær knattspyrnumaður, þindar- laus og mikill bægslagangur í kring- um hann. Dags daglega þykir Preben frískur og skemmtilegur karakter en síðustu dagana fyrir landsleiki fer hann hamförum og er vart mönnum sinnandi. Hann rakar sig ekki, fer ekki í bað og talar ekki við nokkra sálu. Ef einhver yrðir á hann bregst hann illa við og urrar á móti. <3 En árangur þessa hamfara leynir sér ekki því Preben þykir með ein- dómum góður knattspyrnumaður. Ekki veit ég hver herbergisfélagi Prebens í landsliðsferðum er en lík- lega er sá hinn sami fámáll að eðlis- fari og kann vel við svitalykt. PREBEN ELKJÆR LARSEN Meiriháttar íþróttasokkar Kalmannsvöllum 3, Akranesi, s-93-2930 81
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.