Íþróttablaðið - 01.12.1986, Side 88
HAFSKIP - gjörningar og gæsluvarðhald
eftir Helga Magnússon
Höfundur var einn sexmenninganna sem lentu í gæsluvarð-
haldi út af Hafskipsmálinu s.l. vor. Hann segir frá vistinni þar,
tilfinningum sínum meðan á því stóð, fjallar ítarlega um mála-
tilbúnað og málsmeðferð og greinir frá því sem gerðist raun-
verulega og hver var ástæðan fyrir gjaldþroti félagsins. Verð
kr. 1.695,00.
NÝTT LÍF - ÚRVALSRÉTTIR
ritstjóri Gullveig Sæmundsdóttir
Fjölbreytt úrval mataruppskrifta. Höfundareru allsfimmtán —
allt áhugafólk um matargerðarlist. Uppskriftir af hátíðarmat,
smáréttum til nota í samkvæmum, brauð- og kökuuppskriftir
og blöndun drykkja. Bókin er öll litprentuð. Verð kr.
1.195,00.
ÓTRÚLEGT - EN SATT
eftir Tim Healy
Bókin fjallar um ýmsa furðuviðburði sem komist hafa á síður
blaða og tímarita og má segja að það sem bókin fjallar um sé
ótrúlega hörmulegt, ótrúlega hlálegt og allt þar á milli. Bókin
er prýdd fjölda mynda af ýmsu því sem við sögu kemur. Verð
kr. 1.280,00.
Leiðbeiningar um gott KYNLÍF
eftir dr. Ruth Westheimer
Sjónvarps- og útvarpsþættir sem og bækur dr. Ruth Westheim-
er njóta gífurlegra vinsælda. Hún svarar fjölmörgum spurning-
um og leggur út frá þeim. M. a. fjallar hún um fullnægingu í
kynlífi, kynsjúkdóma, kyngetu, getnaðarvarnir o. fl. Verð kr.
1.595,00.
Orvataréttir
TIMHEALEY