Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1987, Qupperneq 43

Íþróttablaðið - 01.04.1987, Qupperneq 43
okkur séð, og þar er mjög vont að mynda vegna ákaflega lélegrar birtu í höllinni." En fyrst þú ert farinn að tala um þann leik verð ég að spyrja um mynd- ina frægu sem sýnir fantabrögð Júgó- slavanna, var það ákveðið fyrir leik að ná mynd af því atviki? „Nei og reyndar hafði ég ekki hug- mynd um að hafa náð þessu augna- bliki. Júgóslavarnir eru það snöggir að mannsaugað greindi ekki fantabrögðin en það gerði myndavélin á einum fimmhundraðasta úr sekúndu. Reynd- ar geri ég ekki ráð fyrir að hafa áttað mig á gildi þessarar myndar nema vegna greinar um þetta sem ég var ný- búinn að lesa í DV.“ Og það er ekki úr vegi að spyrja íþróttaáhugamanninn og ljósmyndar- ann um eftirminnilegustu leikina sem hann hefur myndað. Smellt af á réttu augnabliki. Á þessari mynd skorar Guðmundur Þorbjörnsson sigurmarkið í leik Vals og Nantes, sem fram fór á Laugardalsvellinum 17. sept- ember 1985. Leiknum lauk með 2-1 sigri Vals. Guðmundur skoraði á síð- ustu mínútum leiksins í myrkri og slæmu skyggni. Einar Ólason var eini ljós- myndarinn sem eftir var á vellinum þrátt fyrir myrkrið náði hann að smella af og þetta er útkoman, gróf og óskýr mynd en sýnir allt sem þarf að sýna. Hér er réttur maður á réttum stað á réttum tíma. Ólafur Róbertsson bjargar falli Víðis á línu í 3-2 leik Víðis og Þróttar. „Þeir eru tveir og ákaflega ólíkir. Annar skiptir miklu máli fyrir mig persónulega en það var þegar Völsung- ar unnu Selfoss í haust sem leið og tryggðu sér þar með sigur í 2. deild. það var nokkuð sem Húsvíkingurinn ég var búinn að afskrifa og það var æðislega gaman að fylgjast með þeim leik og ef til vill þess vegna sem ég náði ekki nægilega góðum myndum af leiknum. Hinn Ieikurinn var viðureign Vals og Aston Willa á Wilia Park í Birmingham 1981. Það var ótrúlega gaman að mynda enskt fyrstu deildar lið á sínum heimavelli og vera innan um allan þann fjölda ljósmyndara sem þarna var að mynda. Þeirri upplifun gleymi ég seint." Að lokum, hefur þú alltaf haft áhuga fyrir ljósmyndun? „Já svo lengi sem ég man eftir mér. Þegar ég var í barnaskóla á Húsavík neitaði ég eitt sinn að fara í skólann nema pabbi keypti handa mér mynda- vél sem kostaði þá 375 krónur. En það varð ekkert úr því og myndavélarlaus þurfti ég að fara í skólann." 43
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.