Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.06.1993, Blaðsíða 27

Íþróttablaðið - 01.06.1993, Blaðsíða 27
sem hún fékk. Vissulega var hún mjög góð en Magnús bróðir var jafn Röggu að stigum, sem sundmaður, þegar hún var valinn Iþróttamaður ársins. Þaðeruekki allirsemáttasigá því að það er mun auðveldara að vera góður í bringusundi en skriðs- undi á alþjóðamælikvarða. Ef við berum saman fyrstu 50 sundmennina í bringusundi og skriðsundi þarf ég að vera 2 sekúndum betri til þess að „ÞAÐ AÐ KLÆÐAST KORSELETTI OG ÞÝSKUM HERMANNAJAKKA SÝNIR KANNSKI ANDSTÆÐURNAR SEM BÚA í MÉR" ná sama sæti og hún. Ástæða þessa er sú að þaðeru miklu færri sem keppa í bringusundi en skriðsundi. Það er erfiðast að nágóðum sætum í 50,100 og 200 m skriðsundi. Af þessum sök- um er mjög eðlilegt að ég skuli ekki komast á lista yfir 100 bestu afreks- mennina í heiminum í skriðsundi. Blaðamenn hafa enga hugmynd um þetta. Þeir eru bara mataðir og trúa öllu sem sagt er. Ásgeir Sigurvinsson var kjörinn íþróttamaður ársins á kostnað Bjarna Friðrikssonar árið 1984 af því að það eru miklu fleiri sem stunda fótbolta en júdó. Það er jafn ósanngjarnt að bera saman skriðsund og bringusund og tvær fyrrnefndar greinar." — Finnst þér þú eiga mikið inni sem íþróttamaður? „Já, en ég hef ekki sett mér nein markmið. Næsta stórmót er Evrópu- meistaramótið og þar geri ég mitt besta." — Flvernig verðu tímanum utan laugarinnar? „Ég er mikið með 19 ára gamalli, þroskaheftri stelpu — er svokallaður stuðningsvinur en ég hef ekki fasta vinnu sem stendur. Ég lyfti lóðum samhliða sundinu og finnst það hafa góð áhrif á mig." — Ertu einfari? „Nei, ég er það ekki en ég á auð- velt með að æfa ein. Mér finnst hvorutveggja gott — að hafa þjálfara yfir mér og æfa ein þess á milli." — Finnurðu aldrei fyrir baráttunni milli kvenmannsins annars vegar og keppnismanneskjunnar hins vegar? „Jú, vissulega geri ég það. Það þarf gríðarlegan sjálfsaga, hörku og ák- veðni til þess að komast í fremstu röð í íþróttum og þá skiptir ekki máli hvort um karlmann eða kvenmann er að ræða. Á hinn bóginn er ég kven- maður með öllum eiginleikum sem því fylgir. Það að klæðast í korseletti og þýskum hermannajakka sýnir kannski andstæðurnar sem búa í manni." „Það hvarflar stundum að manni að maður missi ákveðin mannréttindi við það að vera í landsliðinu." Námsmannaþjónusta Sp a risjóös in s Kraftmikil og kyngimögnuð fjármálaþjónusta fyrir alla SPARISJOÐURINN SPARJSJÓÐUR HAFNARFJARÐAR 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.