Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.06.1993, Qupperneq 32

Íþróttablaðið - 01.06.1993, Qupperneq 32
Sigurður jónsson í leik með Sheffield Wednesday gegn Manchester United. Bryan Robson, fyrrum landsliðsfyrirliði Englands, sækir að honum. Texti: Lúðvík Örn Steinarsson. Myndir: Kristján Einarsson, Hreinn Hreinsson o.fl. Það vissu fáir hvað framtíðin bæri í skauti sér fyrir 10 ára, Ijóshærðan hnokka frá Akranesi þegar hann hampaði sínum fyrsta Islandsmeist- aratitli í knattspyrnu fyrir sextán ár- um. Hann hefur vart vitað það sjálf- ur að í kjölfarið ætti eftir að fylgja fjöldi landsleikja og atvinnu- mennska — sem einkenndist af erf- iðum meiðslum, gráti þurra tára og andstreymi. En nú er hnokkinn orðinn að manni sem eflst hefur við hverja raun og er staðráðnari nú en nokkru sinni fyrr að standa sig á knatt- spyrnuvellinum og sýna hvers hann er megnugur. Sigurður jónsson vann til fjölda titla sem strákur á Akranesi. Hann hlaut reyndar skjótan frama í fót- boltanum og þegar hann var einung- is fimmtán ára gamall, 1982, hóf hann að leika með meistaraflokki s <L R Sigurður Jónsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, gerir upp knattspyrnuferilinn hingað til og segir frá grýttri leið sem hann hefur þurft að fara til að klífa toppinn. liðsins. Það ár urðu Skagamenn bik- armeistarar og á eftir fylgdu tvö gullaldarár hjá Skagamönnum þar sem liðið vann tvöfalt — sigraði í deild og bikar. í júlímánuði 1983 vann Sigurður einstakt afrek með ís- lenskum landsliðum — afrek sem seint verður leikið eftir. I þessum eina og sama mánuði lék hann með fjórum landsliðum, U-16 ára, U-18 ára, U-21 árs og A-landsliðinu og 32
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.