Bændablaðið - 10.09.2020, Blaðsíða 62

Bændablaðið - 10.09.2020, Blaðsíða 62
Bændablaðið | Fimmtudagur 10. september 202062 lEituM til fagManna ætíð skal leita aðstoðar fagmanna við uppsetningu á rafbúnaði eða við breytingar á rafmagni í útihúsum. Leikmenn eiga ekki að vinna við raf- magn – það er bæði ólöglegt og hættulegt. Er þitt bú öruggur og góður vinnustaður? PO RT h ön nu n Kynntu þér leiðbeiningaefni um öryggi og vinnuvernd í landbúnaði á bondi.is S: 5272600 - www.velavit.is Varahlutir - Viðgerðir Vélavit Sala Þjónusta www.velavit.is Erum með varahluti og þjónustu fyrir allar JCB vélar S: 527 2600 Verð frá 10.000 krónur nóttin með morgunmat. Frábært sumartilboð fyrir þá sem eiga erindi í borgina. Erum í næsta nágrenni Smáralindar, fjölda veitingastaða og annarrar fjölbreyttrar þjónustu. Aðgengi hótelsins er einstaklega þægilegt og frí bílastæði fyrir gesti. 201hotel.is - info@201hotel.is - S. 556-1100 Bókið með því fara heimasíðuna okkar og notið orðið “SumarBaendur” í Promocode. Leitar þú nýrra tækifæra? Viltu breyta um lífstíl, byrja upp á nýtt? Nú gefst þér tækifæri á að kaupa garðyrkjustöð í fullum rekstri sem er staðsett í “Þorpinu í skóginum” í Gullna hringnum. Garðyrkjustöðin er rótgróin blómaræk- tarstöð en nýr eigandi getur hæglega ræktað þar grænmeti eða eitthvað annað spennandi. Garðyrkjustöðinni fylgir m.a. rúmgott íbúðarhús og ánægt og reynslu- mikið starfsfólk sem tekur vel á móti nýjum eiganda. Upplýsingar í síma 893 4003. Are you looking for a new opportunity? A change of lifestyle? A fresh start? This is your chance to purchase a fully working greenhouse nursery situated in a forested village in the Golden circle. The greenhouses are well established for flower production but a new owner has the freedom to grow vegetables or anything else they please. The greenhouses come with a family home and happy, experienced workers who are ready to welcome you as the new boss. More information: 893 4003. SOLIS dráttarvélarnar eru einfaldar og hagkvæmar á einstaklega góðu verði í stærðunum 20-90 hö Verðdæmi 75hö 4.300.000 + vsk án tækja HATTAT T4110 er 113hö öflug og lipur vél. Verð: 7.250.000 + vsk með tækjum og skóflu Eigum til afhendingar Kane sturtuvagna 4,5t og 15,5t heildarþyngd. Verð: 888.000 og 1.920.000 + vsk Eigum ávallt til nokkrar stærðir af öflugu NUGENT kerrunum á lager. Gripa/hestakerra með milligólfi tekur 6 hesta. Verð: 1.920.000 + vsk 3500kg sturtukerra Verð:1.210.000+vsk Vélakerrur í mörgum stærðum Verð frá 980.000+vsk VALLARBRAUT EHF WWW.VALLARBRAUT.IS Trönuhrauni 5 Hafnarfirði S-8411200 & 8417300 Vil kaupa rör eða hólka sem hægt er að nota í brúargerð í ræsi. Lágmarkslengd 4 metrar. Uppl. í síma 892-0367. Óska eftir að kaupa gamlar neftóbakspontur og bauka, einnig gömul frímerki á umslögum og afklippur – nýjustu verðgildin. Ólafur, s. 893-0878. Vil kaupa 20 hpa Kubota Nanny dísel bátavél. Uppl. í síma 898-8314. Óska eftir Singer prjónavél. Má vera notuð. Uppl. í síma 568-1356 eða 894-1356. Óska eftir 4-5 hesta kerru í góðu standi. Brynjar í s. 899-8755. Óska eftir túnþökuskurðarvél. Karl, sími 893-0191. Óska eftir skítadreifara (keðju- dreifara) í nothæfu standi. Einnig rúlluplöstunarvél í nothæfu standi. Uppl. í síma 616-1418. Leitum eftir gömlum mótorhjólum til uppgerðar. Ástand skiptir ekki máli, sækjum hvert á land sem er www. bros-custom.com. Arnar s. 860- 5994 eða Jói s. 770-0177. Er Ford Bronco í hlöðunni hjá þér? Óska eftir að kaupa gamla Bronco á gott heimili. Má gjarnan vera í góðu standi eða þarfnast viðgerða. Skoða allt. Uppl. í síma 867-8797. Óska eftir að kaupa Toyota pickup, árg. 1990 -91 dísel eða sömu árg. af Nissan. Mega vera í lélegu ástandi. Upplýsingar í s. 892 2095. Óskum eftir Catepillar hjólaskóflum til útflutnings. Mjög hagstætt gengi til útflutnings. S. 847-6628. Óska eftir felgum á Dodge Durango, árg. 2003. 16" x8, 6 gata, gatadeil- ing 114,3. Uppl. gefur Þorbjörn í s. 892-7030. Vantar góða 5-6 hesta kerru. Uppl. í síma 892-7323. Óska eftir framdrifskafti í Case 1494. S. 898-4414. Atvinna Landbúnaðarverkfræðingur leitar eftir vinnu í landbúnaðarstörfum. Tala smá íslensku og góða ensku. Hef góða reynslu í ræktun og vist- rækt, eitthvað unnið með dýrum. Upplýsingar gegnum tavera.05al- exis@gmail.com Hæ,hæ, ég heiti Laufey. Mig langar að komast í sveit aftur. Ég elska að stússast í kringum þetta og þar sem börnin eru flogin úr hreiðrinu, langar mig að komast þar sem er fjárbýli. Er vön því og var bóndi sjálf. Langar að prófa að auglýsa sem ráðskona, alla vega að prófa núna í haust því að það er nóg að gera núna. Uppl. í s. 859-8151. Bestu kveðjur, Laufey. Vantar starfsmann eða par í vetur til Mjóafjarðar á áætlunarbát og ým- is störf til sjávar og sveita. Nánari uppl. veita Erna og Sævar í síma 849-4790 og 849-4797 eða genum netfangið saevare@simnet.is Einkamál 65 ára góðhjartaður karlmaður óskar eftir að kynnast góðri konu á svipuð- um aldri með vináttu í huga. Byrja á að spjalla og kannski eyða tíma saman. Trúnaður og heiðarleiki skil- yrði. Upplýsingar í síma 462-01176 eða 856-2269. Húsnæði Óska eftir að kaupa húsnæði í Borg- arfirði, Húnaþingi eða nærsveitum. Þarf að vera í kringum 100 fermetrar að stærð eða þar um bil. Má vera einfalt en með rafmagni, hita og sal- ernisaðstöðu. Er sveigjanlegur og er tilbúinn að skoða marga kosti. Vin- samlegast hafið samband við Hannes Jón í síma 848-6398 eða í netfangið hannesjon2002@yahoo.com Jarðir Óska eftir grasgefnu landi sem hentar til haustbeitar fyrir hross, annaðhvort til kaups eða á langtímaleigu í S. eða N.-Þingeyjarsýslu. Bjarni Páll s. 892-4645 og netfang: bjarni@saltvik.is Leita eftir litlum bóndabæ, gjarnan á Austurlandi. Má vera afskekktur og hús má vera gamalt. Ætla að byggja bæinn aftur upp. Uppl. í síma 845-7561. Óska eftir 3ha landi nálægt Rauf- arhöfn Uppl. í síma 773-7188. Þjónusta Tek að mér viðgerðir á flestum tegundum sjálfskiptinga. Hafið sam- band í s. 663-9589 til að fá uppl. og tilboð. HP transmission Akureyri, net- fang: einar.g9@gmail.com, Einar G. Tek að mér almenna girðingarvinnu og viðhald á girðingum. Hreinn s. 866-9588, Sveitadurgur ehf. Smáauglýsinga- síminn er: 563 0300 Eldri blöð má finna hér á PDF:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.