Bændablaðið - 17.12.2020, Side 13

Bændablaðið - 17.12.2020, Side 13
Bændablaðið | Fimmtudagur 17. desember 2020 13 Verði ykkur að góðu, Reykjabúinu, MosfellsbæFleiri uppskriftir á kalkunn.is HRÁEFNI 150 g smjör 350 g nýir sveppir, niðursneiddir 200 g laukur, smátt saxaður 1 stilkur sellerí, smátt saxaður 1/2 búnt fersk steinselja, smátt söxuð (eða 2 msk þurrkuð) 2-3 msk kalkúnakrydd 300 g skinka, smátt söxuð 100 g heslihnetur, ristaðar og sneiddar 150 g (u.þ.b. 3 bollar) brauðteningar 2 stór egg 2 dl rjómi 1/2 tsk salt 1 tsk ferskmalaður pipar AÐFERÐ Bræðið smjörið í stórum potti og látið sveppina og grænmetið ásamt steinseljunni, kalkúnakryddinu og skinkunni krauma í því í 10 mín. eða þar til grænmetið er orðið mjúkt. Bætið þá heslihnetum og brauðteningum í pottinn og látið fyllinguna kólna lítillega. Hrærið þá eggjunum og rjómanum saman við og kryddið með salti og pipar. HESLIHNETU- OG SVEPPAFYLLING REYKJABÚSINS

x

Bændablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.