Bændablaðið - 17.12.2020, Side 81

Bændablaðið - 17.12.2020, Side 81
Bændablaðið | Fimmtudagur 17. desember 2020 81 Fljótprjónuð húfa / hipsterhúfa í stroffprjóni úr DROPS Air. Þétt og góð í kuldanum. DROPS Design: Mynstur ai-335 Stærðir: S/M (L/XL) Höfuðmál ca: 54/56 (56/58) cm. Garn: DROPS AIR (fæst í Handverkskúnst): 100 (100) g Prjónfesta: 20 lykkjur x 27 umferðir í sléttu prjóni = 10x10 cm Prjónar: Sokka – og hringprjónn 40 cm,nr 3,5 eða sú stærð sem þarf til að prjónfesta passi. HÚFA – STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á hringprjóna, neðan frá og upp. Skiptið yfir á sokkaprjóna eftir þörfum. HÚFA: Fitjið upp 108 (120) lykkjur á hringprjón 3,5 með Air. Prjónið 1 umferð brugðið. Prjónið stroffprjón hringinn með 1 lykkju slétt og 1 lykkju brugðið. Prjónið þar til stykkið mælist 27 (29) cm, nú eru eftir ca 7 cm til loka máls. Prjónið nú A.1 (= 12 lykkjur) alls 9 (10) sinnum í umferð. Þegar A.1 hefur verið prjónað til loka á hæðina eru 18 (20) lykkjur í umferð. Prjónið 2 og 2 lykkjur slétt saman út umferðina = 9 (10) lykkjur. Klippið þráðinn frá, þræðið í gegnum síðustu lykkjurnar. Herðið að og festið vel. Húfan mælist ca 34 (36) cm alls. Brjótið uppá kantinn 10 cm að réttu. Prjónakveðja og gleðilega hátíð! Mæðgurnar í Handverkskúnst Falleg stroffhúfa HANNYRÐAHORNIÐ Sudoku Galdurinn við Sudoku-þrautirnar er að setja réttar tölur, frá 1–9, í eyðurn ar. Sama talan má ekki koma fyrir tvisvar í línu lárétt og lóð rétt og heldur ekki innan hvers reits sem afmarkaður er af sverari lín um. Létt Þung Miðlungs 3 6 2 9 9 1 7 6 8 5 9 7 4 2 8 2 4 6 3 4 8 9 5 5 3 9 8 1 9 8 7 3 6 4 7 5 2 2 6 1 5 Þyngst 6 9 5 4 7 2 7 3 1 4 2 5 2 7 9 3 6 9 8 1 9 4 2 6 5 7 5 8 3 4 7 8 6 1 5 9 6 4 8 7 4 2 5 8 2 3 9 5 5 9 3 6 5 5 2 5 9 1 6 2 1 3 4 3 2 5 4 8 7 6 8 3 7 4 5 6 6 3 8 5 4 3 9 1 5 7 1 4 2 Á geit og gæs FÓLKIÐ SEM ERFIR LANDIÐ Hildigunnur Sigrún er í 7. bekk Reykhólaskóla. Hún á 3 systkini, Sólveigu Rúnu, 17 ára, Borghildi Birnu (Borgu), 14 ára og Ingólf Birki (Bigga), 9 ára. Hún er virk í íþrótta- og félagsstarfi og finnst gaman að fara í sveitina. Hún á eina geit og eina gæs. Nafn: Hildigunnur Sigrún. Aldur: 11 ára og verð 12 ára á gamlársdag. Stjörnumerki: Steingeit. Búseta: Reykhólar. Skóli: Reykhólaskóli. Hvað finnst þér skemmtilegast í skólanum? Smíði og heimilisfræði. Hvert er uppáhaldsdýrið þitt? Hundur. Uppáhaldsmatur: Hamborgari. Uppáhaldshljómsveit: Á enga. Uppáhaldskvikmynd: Wild Child. Uppáhaldsbókin: Siggi sítróna. Fyrsta minning þín? Veit ekki. Æfir þú íþróttir eða spilarðu á hljóðfæri? Ég tek alltat þátt þegar einhverjar æfingar eru í boði á Reykhólum, t.d. fótbolti, fimleikar og frjálsar og ég spila á ukulele. Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór? Ljósmyndari. Hvað er það klikkaðasta sem þú hefur gert? Þegar ég hoppaði í sjóinn í fyrsta sinn. Gerir þú eitthvað skemmtilegt í vetur? Fer á skíði. Næst » Hildigunnur Sigrún skorar á Ingólf Birki Eiríksson að svara næst. GORMUR.IS box • skilti • seglar • speglar • bollar myntubox • baukar • lyklakippur • hitamælar öðruvísi gjafavara GORMUR öðruvísi gjafavara GORMUR Bænda bbl.is Facebook

x

Bændablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.