Bændablaðið - 17.12.2020, Síða 81

Bændablaðið - 17.12.2020, Síða 81
Bændablaðið | Fimmtudagur 17. desember 2020 81 Fljótprjónuð húfa / hipsterhúfa í stroffprjóni úr DROPS Air. Þétt og góð í kuldanum. DROPS Design: Mynstur ai-335 Stærðir: S/M (L/XL) Höfuðmál ca: 54/56 (56/58) cm. Garn: DROPS AIR (fæst í Handverkskúnst): 100 (100) g Prjónfesta: 20 lykkjur x 27 umferðir í sléttu prjóni = 10x10 cm Prjónar: Sokka – og hringprjónn 40 cm,nr 3,5 eða sú stærð sem þarf til að prjónfesta passi. HÚFA – STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á hringprjóna, neðan frá og upp. Skiptið yfir á sokkaprjóna eftir þörfum. HÚFA: Fitjið upp 108 (120) lykkjur á hringprjón 3,5 með Air. Prjónið 1 umferð brugðið. Prjónið stroffprjón hringinn með 1 lykkju slétt og 1 lykkju brugðið. Prjónið þar til stykkið mælist 27 (29) cm, nú eru eftir ca 7 cm til loka máls. Prjónið nú A.1 (= 12 lykkjur) alls 9 (10) sinnum í umferð. Þegar A.1 hefur verið prjónað til loka á hæðina eru 18 (20) lykkjur í umferð. Prjónið 2 og 2 lykkjur slétt saman út umferðina = 9 (10) lykkjur. Klippið þráðinn frá, þræðið í gegnum síðustu lykkjurnar. Herðið að og festið vel. Húfan mælist ca 34 (36) cm alls. Brjótið uppá kantinn 10 cm að réttu. Prjónakveðja og gleðilega hátíð! Mæðgurnar í Handverkskúnst Falleg stroffhúfa HANNYRÐAHORNIÐ Sudoku Galdurinn við Sudoku-þrautirnar er að setja réttar tölur, frá 1–9, í eyðurn ar. Sama talan má ekki koma fyrir tvisvar í línu lárétt og lóð rétt og heldur ekki innan hvers reits sem afmarkaður er af sverari lín um. Létt Þung Miðlungs 3 6 2 9 9 1 7 6 8 5 9 7 4 2 8 2 4 6 3 4 8 9 5 5 3 9 8 1 9 8 7 3 6 4 7 5 2 2 6 1 5 Þyngst 6 9 5 4 7 2 7 3 1 4 2 5 2 7 9 3 6 9 8 1 9 4 2 6 5 7 5 8 3 4 7 8 6 1 5 9 6 4 8 7 4 2 5 8 2 3 9 5 5 9 3 6 5 5 2 5 9 1 6 2 1 3 4 3 2 5 4 8 7 6 8 3 7 4 5 6 6 3 8 5 4 3 9 1 5 7 1 4 2 Á geit og gæs FÓLKIÐ SEM ERFIR LANDIÐ Hildigunnur Sigrún er í 7. bekk Reykhólaskóla. Hún á 3 systkini, Sólveigu Rúnu, 17 ára, Borghildi Birnu (Borgu), 14 ára og Ingólf Birki (Bigga), 9 ára. Hún er virk í íþrótta- og félagsstarfi og finnst gaman að fara í sveitina. Hún á eina geit og eina gæs. Nafn: Hildigunnur Sigrún. Aldur: 11 ára og verð 12 ára á gamlársdag. Stjörnumerki: Steingeit. Búseta: Reykhólar. Skóli: Reykhólaskóli. Hvað finnst þér skemmtilegast í skólanum? Smíði og heimilisfræði. Hvert er uppáhaldsdýrið þitt? Hundur. Uppáhaldsmatur: Hamborgari. Uppáhaldshljómsveit: Á enga. Uppáhaldskvikmynd: Wild Child. Uppáhaldsbókin: Siggi sítróna. Fyrsta minning þín? Veit ekki. Æfir þú íþróttir eða spilarðu á hljóðfæri? Ég tek alltat þátt þegar einhverjar æfingar eru í boði á Reykhólum, t.d. fótbolti, fimleikar og frjálsar og ég spila á ukulele. Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór? Ljósmyndari. Hvað er það klikkaðasta sem þú hefur gert? Þegar ég hoppaði í sjóinn í fyrsta sinn. Gerir þú eitthvað skemmtilegt í vetur? Fer á skíði. Næst » Hildigunnur Sigrún skorar á Ingólf Birki Eiríksson að svara næst. GORMUR.IS box • skilti • seglar • speglar • bollar myntubox • baukar • lyklakippur • hitamælar öðruvísi gjafavara GORMUR öðruvísi gjafavara GORMUR Bænda bbl.is Facebook
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Bændablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.