Gerðir kirkjuþings - 2019, Blaðsíða 62

Gerðir kirkjuþings - 2019, Blaðsíða 62
62 63 2. Að festa kynjasamþættingu og jafnréttismál í sessi á öllum sviðum kirkjulegs starfs og innan stjórnsýslu kirkjunnar. a. Að auka jafnréttisfræðslu til presta, djákna og starfsfólks safnaðanna með námskeiðum um jafnréttismál, málfar allra kynja og útgáfu fræðsluefnis. Einnig mun kirkjan standa fyrir jafnréttisdögum, fræðslu og fyrirlestrum um kynjasamþættingu sem felur í sér að skipuleggja, bæta, þróa og leggja mat á stefnumótun og ákvarðanir þannig að sjónarhorn kynjajafnréttis sé fléttað inn í starf kirkjunnar á öllum sviðum hennar. Þá mun kirkjan stuðla að því að kynjasamþætting verði þáttur í endurmenntun þeirra sem fyrir kirkjuna starfa. Ábyrgð: Jafnréttisfulltrúar. Tímamörk: 2019-2023. b. Jafnréttisnefnd og jafnréttisfulltrúi haldi úti virkri heimasíðu þar sem aðgengilegar eru upplýsingar um tölfræði og annað sem tengist jafnréttismálum. Ábyrgð: Jafnréttisnefnd og jafnréttisfulltrúar. Tímamörk: 2019-2023. c. Að handbók þjóðkirkjunnar verði rafræn til þess að mögulegt sé að uppfæra hana reglulega með tilliti til jafnréttis og málfars allra kynja. Ábyrgð: Biskup Íslands, þjónustusvið og jafnréttisfulltrúar. Tímamörk: 2019-2020. d. Í öllu efni sem kirkjan gefur út skal höfða til allra kynja og prestar og starfsfólk kirkjunnar sem koma að boðun og fræðslu skulu huga að ábyrgð sinni varðandi málfar allra kynja. Yfirfara skal skráningarform, prestsþjónustubækur og önnur form og fræðsluefni kirkjunnar svo tekið verði mið af þriðja kyninu. Um leið er rétt að endurskoða texta á heimasíðum og annarsstaðar með tilliti til þessa. Ábyrgð: Jafnréttisfulltrúar og prófastar. Tímamörk: 2019-2023. 3. Að festa kynjaða fjárlagagerð í sessi á öllum sviðum kirkjulegs starfs og innan stjórnsýslu kirkjunnar. a. Að jafnlaunavottun verði lokið í desember árið 2020. Ábyrgð: Biskup Íslands og mannauðsstjóri. Tímamörk: 2019-2020. b. Að verkefnastjórum fjármála þjóðkirkjunnar verði gert kleift að kynna sér og innleiða kynjaða fjárlagagerð fyrir árið 2021. Ábyrgð: Jafnréttisfulltrúar og sviðsstjóri fjármála. Tímamörk: 2019-2021. 4. Að bæta stöðu eða auka möguleika kynjanna ef á kyn hallar á ákveðnu sviði. a. Að finna leiðir að kosningafyrirkomulagi sem tryggi jafnan hlut kynjanna á kirkjuþingi og í kirkjuráði. Ábyrgð: Biskup Íslands, kirkjuráð og kirkjuþing.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.