Gerðir kirkjuþings - 2019, Blaðsíða 88

Gerðir kirkjuþings - 2019, Blaðsíða 88
88 89 og hins vegar prestssetursjörðin Möðruvellir í Hörgárdal. Íbúafjöldi í Dalvíkurprestakalli er um 2.800 manns og því umfram hin almennu viðmið sem gengið er út frá í stefnu kirkjuþings. Einnig má líta til þess að Möðruvellir eru í 29 km. fjarlægð frá Akureyri, þar sem um 19.000 manns búa. Þykir því ekki þörf á að leggja til prestssetur, hvorki á Dalvík né Möðruvöllum. Möðruvellir eru merkur kirkju- og sögustaður og er lagt til að kirkjan haldi staðnum áfram í eigu sinni. Megnið af jörðinni hefur verið leigt Landbúnaðarháskóla Íslands og er engin ástæða til að breyta því. Leigja má íbúðarhús jarðarinnar út á almennum markaði. Núverandi umráðamaður prestsbústaðarins á Dalvík var skipaður árið 1997 og rennur því skipunartími út árið 2022. Núverandi umráðamaður prestssetursjarðarinnar Möðruvalla var skipaður árið 2014 og rennur því skipunartími út árið 2024. Laugalandsprestakall. Prestssetur Laugalandsprestakalls er Syðra-Laugaland, þ.e. íbúðarhús ásamt lóð. Jörðin er að öðru leyti í umsjá kirkjumálasjóðs. Hlunnindi jarðarinnar eru einkum heitt vatn og renna nú tekjur vegna sölu þess til kirkjumálasjóðs. Syðra-Laugaland er í 11 km. fjarlægð frá Akureyri, þar sem um 19.000 manns búa. Þykir ekki þörf á að leggja til prestssetur þar. Lagt er til að kirkjan haldi Syðra-Laugalandi áfram í eigu sinni og leigi eignina út á almennum markaði. Núverandi umráðamaður prestsbústaðarins á Syðra- Laugalandi er settur tímabundið til loka maímánaðar 2020 og fellur þá afnota- og umráðaréttur hans niður af fasteigninni. Nefndarálit fjárhagsnefndar Nefndin hefur fjallað um málið og leggur til að það verði samþykkt með breytingartillögu á þskj. 63. Breytingartillaga fjárhagsnefndar við tillögu að starfsreglum um breytingu á starfsreglum um skipulag kirkjunnar í héraði nr. 1027/2007, með síðari breytingum Skylda til að leggja til prestssetur í neðangreindu prestakalli falli ekki brott: Vestfjarðaprófastsdæmi. Holtsprestakall.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.