Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2020, Qupperneq 14

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2020, Qupperneq 14
Orlofsárið er frá 1. maí til 30. apríl. Með starfi sínu á orlofs- árinu ávinnur starfsmaður sér rétt til orlofs og orlofslauna á næsta orlofsári. Taka skal orlof fyrir lok orlofsársins, þ.e. fyrir 30. apríl ár hvert. Við sérstakar aðstæður er hægt að fresta töku orlofs um eitt ár. Ljúka þarf töku hins frestaða orlofs fyrir lok næsta orlofstökuárs, annars fellur það niður og fyrnist. Áunnið og gjaldfallið orlof getur því mest verið tvöfalt.  Óskir um sumarorlof eiga að liggja fyrir 1. apríl og ákvörð - un um töku orlofs þarf að tilkynna starfsmanni a.m.k. mánuði áður en hann fer í orlof.  Yfirmaður ákveður í samráði við starfsmenn hvenær orlof skuli veitt. Tímabil sumarorlofs er frá 1. maí til 15. september. Starfsmaður á rétt á að fá 160 vinnu- skyldustunda orlof sitt á sumarorlofstímabilinu og allt að fullu orlofi á sama tíma, verði því við komið vegna starfa stofnun- arinnar. Sé orlof eða hluti orlofs tekið eftir að sumarorlofstíma- bili lýkur, skal sá hluti orlofsins lengjast um fjórðung. Sama gildir um orlof sem tekið er fyrir sumarorlofstímabil sam- kvæmt beiðni stofnunar. Starfsmaður á rétt á því að taka sér sumarfrí óháð því hvort hann á rétt til orlofslauna.  Starfsmenn í veikindum og hlutaveikindum geta ekki tekið orlof meðan á veikindunum stendur og gilda þar aðrar reglur um frestun á orlofi. Veikindi í orlofi skal tilkynna yfirmanni án tafar þar sem tími í veikindum telst ekki til orlofs. nánar má lesa um orlofslög á vefsvæði alþingis: www.althingi.is/ lagas/nuna/1987030.html.  greitt er orlofsfé af álagi og yfirvinnu og lagt inn á banka - reikning. Það er greitt út í maí ár hvert. Orlofsuppbót er greidd út 1. júní ár hvert. hjúkrunarfræðingar, sem eru í starfi til 30. apríl næst á undan, eiga að fá orlofsuppbót. greitt skal hlut- fallslega miðað við starfshlutfall og starfstíma. 14 tímarit hjúkrunarfræðinga • 1. tbl. 96. árg. 2020 Átt þú orlof sem er að fyrnast?  — Eruð þið farin að huga að sumarorlofi? Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga óskar eftir að leigja vönduð sumarhús eða orlofsíbúðir fyrir félagsmenn sína. Leitað er eftir húsnæði víðs vegar um landið og erlendis. Eignirnar þurfa að vera snyrtilegar, fullbúnar húsgögnum og öðrum viðeigandi búnaði. Átt þú orlofseign sem þú vilt leigja? Áhugasamir sendi upplýsingar á hjukrun@hjukrun.is eða hafi samband við skrifstofu í síma 540 6400.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.