Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2020, Blaðsíða 18

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2020, Blaðsíða 18
maski sé allt sem þarf. hugsa til auðbjargar á klaustri … hvað ætli hún sé með í sínum einkabíl? nú fer ég alveg að verða komin heim, búin að vera 45 mínútur á leiðinni, enda færið gott og veðrið einnig. reykjanesbrautin er sem betur fer oftast greiðfær enda beinn og breiður vegur mestalla leið. Mér er hugsað um tímann, hann er mikilvægur og skiptir miklu máli varðandi hvort lífshættulega veikur sjúklingur lifir flutninginn af og hvað máttleysið heltekur mann þegar maður sér að sjúklingnum hrakar á meðan verið er að bíða eftir flutningi á stærra sjúkrahús. Oft hefur það staðið tæpt að koma sjúklingum lifandi frá bráðamóttöku hSS inn í fossvog. Ég hugsa til þess að ekki fyrir svo löngu tók ég vakt á bráðamóttökunni í keflavík og þurfti að fylgja alvarlega veiku barni í sjúkrabíl á Landspítalann. Skelfilegt færi var þetta kvöld og þótt lögreglan hafi rutt veginn svo sjúkrabíllinn kæmist án tafar þá hefur vegurinn aldrei verið eins langur. gleymi heldur aldrei tilfinningunni þegar á bráðamóttökuna í fossvogi var komið. Barnið var enn á lífi. Ég man í sjúkrabílnum á brautinni á leiðinni heim hugsaði ég hversu magnað það er að hafa upplifað það þegar þetta kerfi virkar. hver einasti hlekkur í keðjunni virkar. Það er ansi mögnuð lífsreynsla. Læknar og hjúkr- unarfræðingar á hSS, sjúkraflutningamenn BS, lögreglan og svo starfsfólk á bráðamóttöku í fossvogi. Vá, hvað þau voru mörg í fossvoginum. Samt voru allir til- búnir þegar við mætt um, vissu sitt hlutverk, ekkert fát eða slíkt. greinilega vel þjálf - uð, alveg magnað! Við vorum bara fjögur á vakt í keflavík. Tveir læknar, svæfingahjúkka og bráðahjúkka. Þá finn ég að ég starfa í góðu kerfi en átta mig jafn- framt á því að það er ekki kerfinu að þakka heldur öllu þessu vel menntaða starfs- fólki. Ekki má gleyma því sem vel er gert. frábærar fréttir bárust á nýju ári að nú eigi að taka í gagnið sjúkraþyrlu. Sjúkraþyrlan mun breyta miklu og efla bráðaviðbrögðin til muna. Þá verður hægt að veita bráðveikum og slösuðum sérhæfða þjónustu með sem skjótustum hætti. Mikið hlakka ég til að fylgjast með því verkefni. Þá þarf ekki að krossa putta og bruna brautina heldur kemur sérfræðiþjónusta til okkar úti á landi með sína þekkingu, líka til sjúklinga á kragasjúkrahúsunum í kringum Landspítalann. Ég hækka svo í útvarpinu og herra hnetusmjör kemur mér heim …, já eða okkur flestum … svona upp til hópa! Ég skora á Gunnhildi Árnadóttur að skrifa næsta Þankastrik. soffía kristjánsdóttir 18 tímarit hjúkrunarfræðinga • 1. tbl. 96. árg. 2020 vertu með á https://www.facebook.com/hjukrun konu sem ég sinnti inni á skurðstofu rleggbrots. Þessi góða kona hafði svo r því þegar hún varð fyrir því óláni að n að vera ekkert að ónáða starfsfólkið staulast á sínum brotna fótlegg í tæpa i fylgikvillum.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.