Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2020, Qupperneq 23

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2020, Qupperneq 23
og leggja mitt af mörkum til að einhver reynsla annarra verði betri.“ hjúkrun er fyrir Bryndísi Erlingsdóttur hjartans mál en hún er ein þeirra sem vinna að undirbúningi hjartabilunar- móttöku á heilsugæslustöðinni á Selfossi, hSu. að sögn hennar var framtíð hennar ráðin í kjölfar þess að hún fór í starfskynningu á sjúkrahúsinu á Selfossi. „Ég fékk að fylgjast með kviðslitsaðgerð og þá var ég bara kolfallin,“ rifjar hún upp. hún ákvað þann dag að leggja fyrir sig hjúkrun og hefur ekki séð eftir þeirri ákvörðun. „Ég lít á mig sem hjartahjúkku,“ segir hún. „Starfið er fjölbreytt og skemmtilegt, maður fær að takast á við alls konar strembin vandamál, miserfið og misskemmti- leg, en þegar öllu er á botninn hvolft er maður alltaf að hjálpa einhverjum sem hefur þörf fyrir aðstoðina.“ Snæbjörn Ómar guðjónsson, sérfræðingur í geðhjúkrun á Sjúkra húsinu á akureyri, telur einn mikilvægasta þáttinn í al- mennri hjúkrun vera þann að veita fjölskyldum sjúklinga stuðning á erfiðum tímum. Á þriðja ári í hjúkrunarnáminu fór hann í verknám á legudeild geðdeildar á Sjúkrahúsinu á akur- eyri og ákvað í framhaldinu að sækja um starf þar. „Eftir sumar starf á þriðja ári vissi ég nákvæmlega hvað ég myndi vilja leggja fyrir mig. Mér fannst áhugasvið mitt kristallast í geð - hjúkrun,“ en hann hefur starfað á deildinni frá 2003. „Mér finnst starfið mitt mjög mikilvægt og finn til mikillar ábyrgðar þar sem við þurfum að fást við sjúkdóma sem eru oft og tíðum lífshættulegir. Það er mjög gefandi í starfi mínu að taka þátt í því og upplifa þegar sjúklingar öðlast betri líðan í baráttu sinni við erfiðar aðstæður.“ „Undirstaðan er umhyggja“ Árangur hjúkrunarfræðings ræðst ekki af því hversu mikilli fræðilegri þekkingu hann býr yfir, að mati rhomz Singayan aquino, legudeild heilbrigðisstofnunar Suðurnesja, heldur hversu góður og sveigjanlegur hann er við að nota allt sem hann hefur lært. „Þar er undirstaðan umhyggja.“ rhomz flutti til Íslands í árslok 2015 en þá hafði hann nýlokið meist- aragráðu í hjúkrun fullorðinna frá filippseyjum. Móðir rhomz var honum innblástur að leggja fyrir sig hjúkrun, en þegar hann var barn grét móðir hans mikið vegna tannverkja. „hún var oftast sorgmædd og það var mjög erfitt fyrir mig að horfa upp á sársauka og þjáningu móður minnar,“ segir hann, en honum var eiginlegt að veita öðrum umhyggju og sam- kennd strax á unga aldri hjúkrunarfræðingar eru ofurhetjur tímarit hjúkrunarfræðinga • 1. tbl. 96. árg. 2020 23 FRÁ GE MEÐ EINSTÖKUM MYNDGÆÐUM ÆKIÓMSKOÐUNART us.isfastISíðumúli 16 I 108 Reykjavík I Sími 580 3900 Opið mán–fim 8:30–17:00, fös 8:30–16:15 „Það er mjög gefandi í starfi mínu að taka þátt í því og upplifa þegar sjúklingar öðlast betri líðan í baráttu sinni við erfiðar aðstæður.“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.