Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2020, Qupperneq 35

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2020, Qupperneq 35
Tillögur nefndarinnar eru þessar: • að setja upp tengiliðakerfi á milli Landspítala og lykil- stofnana sem sinna umsækjendum um alþjóðlega vernd. hlutverk tengiliða yrði meðal annars að veita viðkomandi stofnun upplýsingar um sjúklinga (þegar við á). Þetta er einkum hugsað sem aðstoð við útskrift, endurkomur og eftirfylgd. Þannig má halda utan um heilbrigðisþjónustu hvers og eins og aðstoða fólk við að fóta sig í nýju kerfi í nýju landi. Þetta yrði að sjálfsögðu allt gert í samræmi við ný persónuverndarlög. • gefin verði út gæðaskjöl þar sem ýmsar upplýsingar varðandi hagnýt úrlausnarefni tengd þessum sjúklinga- hópi væri að finna. Slíkt gæðaskjal er í vinnslu. • Skrifleg og samræmd stefna sé til um notkun túlkaþjón- ustu á Landspítala. • Starfsfólk fái fræðslu um og þjálfun í menningarhæfi. Sérstaka áherslu skal leggja á fræðslu um þá sem koma til landsins og sækja um alþjóðlega vernd.1 • gera úttekt á því hvort og þá hvernig talsmaður sjúk- linga á Landspítala myndi geta aðstoðað þá umsækj- endur um alþjóðlega vernd sem sækja þjónustu á Landspítala. • Landspítali marki sér stefnu með markmiðum og aðgerðaáætlun um hvernig standa skuli að þjónustu við erlenda sjúklinga. Þar sé gerður greinarmunur á hvort um er að ræða ferðamenn, flóttamenn, erlent vinnuafl eða umsækjendur um alþjóðlega vernd þar sem tölu- verður munur er á réttindum og aðgengi að heil- brigðisþjónustu þessara hópa. • fræðsluefni verði aðgengilegt á þeim tungumálum sem stærstu hópar erlendra sjúklinga á Landspítala tala. Ýmislegt er til en við þurfum að eiga efni á fleiri tungu- málum en nú er, til dæmis arabísku. • reglulega séu framkvæmdar gæðakannanir hjá þessum sjúklingahópi til að auka skilning starfsfólks á þörfum hans og bæta þar með þjónustuna. Við stöndum frammi fyrir miklum verkefnum þegar kemur að því að veita umsækjendum um alþjóðlega vernd heilbrigðis - þjónustu. nú þegar er mikið og gott starf unnið á Landspítala í þágu þessa sjúklingahóps en það er þörf á samhæfingu bæði innan spítalans og við aðrar stofnanir. Þar eru hjúkrunarfræð- ingar í lykilhlutverki. heilsa á flótta tímarit hjúkrunarfræðinga • 1. tbl. 96. árg. 2020 35 1 Menntadeild Landspítala heldur reglulega námskeið um menningarhæfi í heilbrigðisþjónustu sem er ætlað öllu starfsfólki Landspítala í klínísku starfi. rauði kross Íslands hefur tekið þátt í þeim námskeiðum með sér- stökum fyrirlestri um umsækjendur um alþjóðlega vernd. Ljósm./landspítali/Þorkell. æðum vi arlaklefanum rÍ k eikindi v,arnir forvheilsu, ynslu eæðumst um rog fr a.annarr ð
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.