Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2020, Side 73

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2020, Side 73
sýna jákvæðni en þeir sem voru undir streitumörkunum ( p= 0,047). Yngri hjúkrunarfræðingar (undir 40 ára) mældust með marktækt meiri streitu en þeir sem voru eldri (p < 0,001), með meiri persónutengda kulnun (p = 0,013) starfstengda kulnun (p = 0,007) og kulnun tengda skjólstæðingum (p < 0,001), þeir flýðu oftar af hólmi (p = 0,029) og sóttu meira í félagslegan stuðning (p = 0,021) (tafla 6). Áreiðanleiki spurningalistanna þriggja var reiknaður með Chronbach-alfa-áreiðanleikastuðli (PSS, 0,87, CBi, 0,79–0,88, WOC, 0,71–0,87). Skriflegar athugasemdir og viðbótarupp - lýsingar komu fram hjá 66,5% þátttakenda. helstu ábendingar sneru að því að stytta WOC-spurningalistann og bæta við spurn ingu sem varðaði samstarfsfólk á CBi-listann: ,,Stund um er eins og samstarfsfólk geti dregið úr manni orku, ekki endilega sjúklingarnir sjálfir.“ Í lýsingu þátttakenda á reynslu sinni varðandi streitu, kulnun og bjargráð voru allar lýsingar sem bárust tengdar kulnun í starfi: ,,Takk fyrir að gera þessa rann- sókn.“ ,,Ég á sex ára kulnunarafmæli núna í maí þannig að list- inn reflekterar ekki þá tíma.“ „Þörf og góð rannsókn.“ ,,Ég er rétt skriðin yfir 30 ára og mér finnst ég vera kulnuð vegna ástandsins á vinnustað.“ ritrýnd grein scientific paper tímarit hjúkrunarfræðinga • 1. tbl. 96. árg. 2020 73 Tafla 5. Perceived Stress Scale (PSS), Copenhagen Burnout inventory (CBi), Ways of Coping (WOC): fylgni á milli aldurs, starfsaldurs, menntunar og mats á mönnun við streitu, kulnun og bjargráð aldur Starfsaldur Menntun Mönnun PSS –0,275** –0,292** –0,040 0,155 CBi Persónutengd kulnun –0,159* –0,151 –0,061 0,186* Starfstengd kulnun –0,204** –0,207** –0,034 0,148 kulnun tengd skjólstæðingum –0,229** v0,212** –0,194* 0,099 WOC flýja af hólmi –0,169* –0,207* –0,030 –0,017 flýja í huganum –0,129 –0,168* 0,002 –0,041 halda sig til hlés –0,014 –0,067 0,054 0,052 að sýna jákvæðni 0,007 –0,056 0,085 –0,034 Sækjast eftir og nýta sér –0,195* –0,232** 0,129 –0,046 félagslegan stuðning Spearmans-ró: * fylgnin er marktæk miðað p < 0,05 ** fylgnin er marktæk miðað við p < 0,01 Tafla 6. Samanburður á meðaltali streitueinkenna á Perceived Stress Scale (PSS) eftir aldri og samanburður á kulnun og bjargráðum eftir streituviðmiðum PSS og eftir aldri undir viðmiðum Yfir viðmiðum p-gildia Yngri en 40 ára 40 ára eða eldri p-gildia meðaltal meðaltal meðaltal meðaltal (staðalfrávik/n) (staðalfrávik/n) (staðalfrávik/n) (staðalfrávik/n) PSS 10 14,7 (5,36/74) 11,7 (6,52/85) <0,001*** CBi Persónutengd kulnun 6,92 (3,83/83) 11,2 (3,94/75) < 0,001*** 9,76 (3,95/75) 8,23 (4,78/88) 0,013* Starfstengd kulnun 8,05 (4,18/83) 12,1 (4,13/76) < 0,001*** 11,2 (4,47/75) 9,11 (4,61/89) 0,007** kulnun tengd skjól- 4,84 (2,85/79) 7,99 (3,98/75) < 0,001*** 7,47 (3,71/75) 5,45 (3,64/84) < 0,001*** stæðingum WOC flýja af hólmi 0,84 (0,59/79) 1,34 (0,52/69) < 0,001*** 1,18 (0,59/72) 0,98 (0,61/81) 0,029* flýja í huganum 0,86 (0,75/77) 1,41 (0,73/70) < 0,001*** 1,23 (0,73/72) 1,03 (0,83/80) 0,068 halda sig til hlés 1,34 (0,82/82) 1,77 (0,59/69) < 0,001*** 1,57 (0,68/72) 1,51 (0,82/84) 0,737 að sýna jákvæðni 1,45 (1,02/79) 1,74 (0,63/72) 0,047* 1,61 (0,79/75) 1,58 (0,92/81) 0,819 Sækjast eftir og nýta 1,67 (0,91/79) 1,86 (0,62/72) 0,150 1,91 (0,79/73) 1,63 (0,76/82) 0,021* sér félagslegan stuðning a Mann-Withney u próf *Marktækt miðað við p < 0,05 **Marktækt miðað við p < 0,01 ***Marktækt miðað við p < 0,001

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.