Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2020, Blaðsíða 73

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2020, Blaðsíða 73
sýna jákvæðni en þeir sem voru undir streitumörkunum ( p= 0,047). Yngri hjúkrunarfræðingar (undir 40 ára) mældust með marktækt meiri streitu en þeir sem voru eldri (p < 0,001), með meiri persónutengda kulnun (p = 0,013) starfstengda kulnun (p = 0,007) og kulnun tengda skjólstæðingum (p < 0,001), þeir flýðu oftar af hólmi (p = 0,029) og sóttu meira í félagslegan stuðning (p = 0,021) (tafla 6). Áreiðanleiki spurningalistanna þriggja var reiknaður með Chronbach-alfa-áreiðanleikastuðli (PSS, 0,87, CBi, 0,79–0,88, WOC, 0,71–0,87). Skriflegar athugasemdir og viðbótarupp - lýsingar komu fram hjá 66,5% þátttakenda. helstu ábendingar sneru að því að stytta WOC-spurningalistann og bæta við spurn ingu sem varðaði samstarfsfólk á CBi-listann: ,,Stund um er eins og samstarfsfólk geti dregið úr manni orku, ekki endilega sjúklingarnir sjálfir.“ Í lýsingu þátttakenda á reynslu sinni varðandi streitu, kulnun og bjargráð voru allar lýsingar sem bárust tengdar kulnun í starfi: ,,Takk fyrir að gera þessa rann- sókn.“ ,,Ég á sex ára kulnunarafmæli núna í maí þannig að list- inn reflekterar ekki þá tíma.“ „Þörf og góð rannsókn.“ ,,Ég er rétt skriðin yfir 30 ára og mér finnst ég vera kulnuð vegna ástandsins á vinnustað.“ ritrýnd grein scientific paper tímarit hjúkrunarfræðinga • 1. tbl. 96. árg. 2020 73 Tafla 5. Perceived Stress Scale (PSS), Copenhagen Burnout inventory (CBi), Ways of Coping (WOC): fylgni á milli aldurs, starfsaldurs, menntunar og mats á mönnun við streitu, kulnun og bjargráð aldur Starfsaldur Menntun Mönnun PSS –0,275** –0,292** –0,040 0,155 CBi Persónutengd kulnun –0,159* –0,151 –0,061 0,186* Starfstengd kulnun –0,204** –0,207** –0,034 0,148 kulnun tengd skjólstæðingum –0,229** v0,212** –0,194* 0,099 WOC flýja af hólmi –0,169* –0,207* –0,030 –0,017 flýja í huganum –0,129 –0,168* 0,002 –0,041 halda sig til hlés –0,014 –0,067 0,054 0,052 að sýna jákvæðni 0,007 –0,056 0,085 –0,034 Sækjast eftir og nýta sér –0,195* –0,232** 0,129 –0,046 félagslegan stuðning Spearmans-ró: * fylgnin er marktæk miðað p < 0,05 ** fylgnin er marktæk miðað við p < 0,01 Tafla 6. Samanburður á meðaltali streitueinkenna á Perceived Stress Scale (PSS) eftir aldri og samanburður á kulnun og bjargráðum eftir streituviðmiðum PSS og eftir aldri undir viðmiðum Yfir viðmiðum p-gildia Yngri en 40 ára 40 ára eða eldri p-gildia meðaltal meðaltal meðaltal meðaltal (staðalfrávik/n) (staðalfrávik/n) (staðalfrávik/n) (staðalfrávik/n) PSS 10 14,7 (5,36/74) 11,7 (6,52/85) <0,001*** CBi Persónutengd kulnun 6,92 (3,83/83) 11,2 (3,94/75) < 0,001*** 9,76 (3,95/75) 8,23 (4,78/88) 0,013* Starfstengd kulnun 8,05 (4,18/83) 12,1 (4,13/76) < 0,001*** 11,2 (4,47/75) 9,11 (4,61/89) 0,007** kulnun tengd skjól- 4,84 (2,85/79) 7,99 (3,98/75) < 0,001*** 7,47 (3,71/75) 5,45 (3,64/84) < 0,001*** stæðingum WOC flýja af hólmi 0,84 (0,59/79) 1,34 (0,52/69) < 0,001*** 1,18 (0,59/72) 0,98 (0,61/81) 0,029* flýja í huganum 0,86 (0,75/77) 1,41 (0,73/70) < 0,001*** 1,23 (0,73/72) 1,03 (0,83/80) 0,068 halda sig til hlés 1,34 (0,82/82) 1,77 (0,59/69) < 0,001*** 1,57 (0,68/72) 1,51 (0,82/84) 0,737 að sýna jákvæðni 1,45 (1,02/79) 1,74 (0,63/72) 0,047* 1,61 (0,79/75) 1,58 (0,92/81) 0,819 Sækjast eftir og nýta 1,67 (0,91/79) 1,86 (0,62/72) 0,150 1,91 (0,79/73) 1,63 (0,76/82) 0,021* sér félagslegan stuðning a Mann-Withney u próf *Marktækt miðað við p < 0,05 **Marktækt miðað við p < 0,01 ***Marktækt miðað við p < 0,001
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.