Vinnan


Vinnan - 01.09.1946, Side 5

Vinnan - 01.09.1946, Side 5
VINNAN 9. tölublað September 1946 4. árgangur Reykjavík Ritnefnd: Björn Bjamason Helgi Guðlaugsson ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUSAMBAND ÍSLANDS SIGURÐUR EINARSSON: KLUKKAN r--------------------------------------------------- EFNISYFIRLIT: Sigurður Magnússon: Við löndunarbryggju á Djúpuvík, kápumynd Sigurður Einarsson: Klukkan, kvæði Af alþjóðavettvangi Alþýðusambandið í dag, forystugrein Steingrímur Aðalsteinsson: Iðjudeilan á Akureyri Sverrir Kristjánsson: Alþýðusambandið 30 ára Hendrik Ottoson: Hásetaverkjallið 1916 Sigurður Einarsson: Sigvaldi Kaldalóns, kvœði Jakob Arnason: Borðeyrardeilan Steingrímur Aðalsteinsson: Nóvudeilan á Akureyri Guðjón Benediktsson: Garnaslagurinn 1930 Þorsteinn Pétursson: Níundi nóvember 1932 Eggert Þorbjarnarson: Skœruhernaðurinn 1942 Isleifur Högnason: Kolaverkfallið í Vestmanna- eyjum 1925 Guðmundur Vigfússon: Sextugur brautryðjandi Þráinn: Vélgerðarmaður þjóðarinnar í lífi og dauða, smásaga Juri Semjonoff: Blessun kornsins Aldrei frarnar afsal landsréttinda Jón Bjarnason: Hlífarverkfallið í Hafnarfirði F ramhaldssagan Sambandstíðindi Kaupskýrslur o. fl. ___________________________________________________' Síðan friður var boSaSur heyri ég klukku klingja kalt og dimmt. Hún ómar í næturkyrrS, ymur í daganna niSi atalt og grimmt. — Klukka mín, klukka mín, hvaS ertu aS syngja? Hví ómar þú gegnum orS þeirra, er friSinn boSa, sem ömurlegt spott, brýzt kuldasnögg gegnum mærSina og mannúSarhjaliS sem meinfýsiS glott — og stundum sem kvein yfir komandi voSa? — --Ég er heimsins klukka, og hvaS ég boSa veit enginn, mín helþunga raust á aS skelfa hjörtun og mala sálnanna múra miskunnarlaust, — því svo býSur höndin, sem heldur um strenginn. — VINNAN 195

x

Vinnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.