Vinnan


Vinnan - 01.09.1946, Síða 5

Vinnan - 01.09.1946, Síða 5
VINNAN 9. tölublað September 1946 4. árgangur Reykjavík Ritnefnd: Björn Bjamason Helgi Guðlaugsson ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUSAMBAND ÍSLANDS SIGURÐUR EINARSSON: KLUKKAN r--------------------------------------------------- EFNISYFIRLIT: Sigurður Magnússon: Við löndunarbryggju á Djúpuvík, kápumynd Sigurður Einarsson: Klukkan, kvæði Af alþjóðavettvangi Alþýðusambandið í dag, forystugrein Steingrímur Aðalsteinsson: Iðjudeilan á Akureyri Sverrir Kristjánsson: Alþýðusambandið 30 ára Hendrik Ottoson: Hásetaverkjallið 1916 Sigurður Einarsson: Sigvaldi Kaldalóns, kvœði Jakob Arnason: Borðeyrardeilan Steingrímur Aðalsteinsson: Nóvudeilan á Akureyri Guðjón Benediktsson: Garnaslagurinn 1930 Þorsteinn Pétursson: Níundi nóvember 1932 Eggert Þorbjarnarson: Skœruhernaðurinn 1942 Isleifur Högnason: Kolaverkfallið í Vestmanna- eyjum 1925 Guðmundur Vigfússon: Sextugur brautryðjandi Þráinn: Vélgerðarmaður þjóðarinnar í lífi og dauða, smásaga Juri Semjonoff: Blessun kornsins Aldrei frarnar afsal landsréttinda Jón Bjarnason: Hlífarverkfallið í Hafnarfirði F ramhaldssagan Sambandstíðindi Kaupskýrslur o. fl. ___________________________________________________' Síðan friður var boSaSur heyri ég klukku klingja kalt og dimmt. Hún ómar í næturkyrrS, ymur í daganna niSi atalt og grimmt. — Klukka mín, klukka mín, hvaS ertu aS syngja? Hví ómar þú gegnum orS þeirra, er friSinn boSa, sem ömurlegt spott, brýzt kuldasnögg gegnum mærSina og mannúSarhjaliS sem meinfýsiS glott — og stundum sem kvein yfir komandi voSa? — --Ég er heimsins klukka, og hvaS ég boSa veit enginn, mín helþunga raust á aS skelfa hjörtun og mala sálnanna múra miskunnarlaust, — því svo býSur höndin, sem heldur um strenginn. — VINNAN 195
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Vinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.