Vinnan


Vinnan - 01.09.1946, Qupperneq 32

Vinnan - 01.09.1946, Qupperneq 32
JAKOB ÁRNASON: BorHeyrardeilan Deila sú, er hófst á Borðeyri vorið 1934, er tvímæla- laust einhver athyglisverðasta íiagsmunabarátta, sem enn hefur verið háð hér á landi. Tildrög hennar voru þau, að þegar Yerkalýðs- og smábændafélag Hrútfirðinga, — sem hafði verið stofn- að í febrúarbyrjun 1934 —, hækkaði taxtann við skipa- vinnu, neituðu atvinnurekendur, með Verzlunarfélag Hrútfirðinga (kaupfélagið) í broddi fylkingar, að fall- ast á kröfur verkalýðsfélagsins. Kaupfélagsstj órnin beitti ýmsum brögðum í því skyni að reyna að tvístra Verkalýðsfélaginu, m. a. bauð hún sumum meðlimum þess vinnu, en synjaði jafnframt öðrum um vinnuna. Hún bauðst einnig til að greiða taxta félagsins, en neit- aði hins vegar að skuldbinda sig til að láta meðlimi þess sitja fyrir vinnu. Hugðist atvinnurekandinn þannig að eyðileggja félagið og lækka því næst kaupið. Þessar hugulsömu tilraunir báru engan árangur. Verkfalls- menn vísuðu öllum sundrungartilraunum á bug, þó að sumir þeirra væru fastir starfsmenn Kaupfélagsins og ættu vísan brottrekstur fyrir að standa við hlið stéttar- bræðra sinna í deilunni, héldu fast við taxta sinn og kröfðust forgangsréttar við vinnu. Þegar Lagarfoss kom til Borðeyrar 7. maí, setti Verkalýðsfélagið afgreiðslubann á skipið. Kaupfélags- stjórnin hafði smalað miklu liði úr nærsveitunum og tókst að afgreiða „fossinn“ með aðstoð þess. Verkalýðs- félagið, sem var í V.S.N. (Verkalýðssambandi Norður- lands), leitaði nú aðstoðar samliandsins og samþykkti stjórn V.S.N. þegar að setja afgreiðslubann á Lagar- foss á Siglufirði, Akureyri, Húsavík og Eskifirði, unz atvinnurekendur hefðu undirritað samning við verka- lýðsfélagið á Borðeyri. Jafnframt gerði stjórn V.S.N. ráðstafanir til að fá I.S.H. (Alþjóðasamband sjómanna fyrsta áratugum verkalýðshreyfingarinnar hér á landi. Það færði alþýðu manna heim sanninn um það, að hún gæti, ef fórnfýsi og baráttuhugur fylgdi máli, brotið á bak aftur alda gamla kúgun. Togarahásetarnir í Reykja- vík og Hafnarfirði urðu fyrstir til að heyja stórorrustu við atvinnurekendur. Þeir unnu hana að mestu og því stendur öll alþýða þessa lands í þakkarskuld við togara- hásetanna fyrir þrek þeirra og þor dagana 29. apríl til 11. maí 1916. Jakob Arnason, ritari V.S.N. 1934 og hafnarverkainanna) til að afgreiða ekki Lagarfoss erlendis, ef hann færi út áður en kaupdeilunni væri lokið. Lagarfoss fór óafgreiddur frá Siglufirði. Á Akur- eyri tókst að afgreiða hann í skióli fjölmennrar hvít- liðasveitar, sem lögreglustjóri, K.E.A. og forustumenn Alþýðuflokksins, höfðu safnað saman. Hvítliðasveitin hafði síðla nætur, 10. maí, búið sér til varnarvegg á hafnarbakkanum úr tjörutunnum og tekið sér stöðu í skjóli þeirra áður en næturvakt verkfallsmanna kom á vettvang. Urðu hörð átök milli verkfallsmanna og hvít- liða, er lauk með því að verkfallsmenn voru ofurliði bornir eftir 2—3 stunda viðureign. Lét atvinnurek- endavaldið strax kné fylgja kviði eftir þennan stundar- sigur sinn og voru þeir Jón Rafnsson og Jakob Arnason, ritari V.S.N. og ritstjóri Verkamannsins, fangelsaðir. Fangelsun þeirra vakti svo magnaða gremju og ólgu meðal almennings í bænum, að atvinnurekendavaldið þorði ekki annað en láta þá lausa síðla sama dags. V.S.N. svaraði ofbeldisaðförum atvinnurekendavalds- ins með því að leggja afgreiðslubann á öll skip Eim- skipafélagsins á höfnum norðanlands. Lagarfoss lá alllengi á Húsavík og fór þaðan án þess að fá afgreiðslu. A Eskifirði fékk Lagarfoss ekki heldur afgreiðslu. Þegar fregnin um, að V.S.N. hefði lagt afgreiðslu- bann á Lagarfoss, vegna kaupdeilu á Borðeyri, barst út, 222 VINNAN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Vinnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.