Blik - 01.05.1957, Blaðsíða 21

Blik - 01.05.1957, Blaðsíða 21
B L I K 19 dvalarstað í tröppunum, sem hlaðnar voru úr grjóti framan við eldhúsdyrnar. Þama voru einskonar gatnamót, því að það- an lágu löng göng og dimm inn í baðstofu. Tröppur þessar voru beint inn af bæjardyrunum. En yfir þeim yar dáiítil glugga- bora. Þaðan lagði eilitla skímu yfir í tröppurnar til Tótu litlu. Þarna var gott að vera. Þarna fann hún til öryggis, því að þangað komust kýrnar ekki. En hundarnir urðu brátt beztu vin- ir hennar, sérstaklega hún Lubba litla, sem sleikti hendur hennar og jafnvel andlit. Inni í baðstofunni var Tótu litlu ætlað sæti úti í einu hom- inu. Þar stóð jafnan fjögurra marka askur með útskornu loki. Það var drykkjaraskurinn, sem svo var nefndur. í hann var blandað sýrudrukk. Drakk hver, sem vildi, af aski þessum dag hvern. Tóta litla var hins vegar látin drekka úr bolla í gegnum bein- pípu úr fuglsfæti. Síðan fékk hún dúsuna sína. Hún dundaði oft við hana langan tíma úr deg- inum. — Dúsan var léreftsrýja. I hana tuggði einhver brauð eða flatbrauðsköku og blandaði vel munnvatni sínu. Síðan lét hann tugguna út úr sér í rýjuna og blandaði mauk þetta rjóma eða smjöri. Síðan var bundið að með bandspotta. Bamið saug dúsuna og náði þannig næringu úr innmeti hennar. Þegar sog- inn hafði verið safinn úr því, var úrgangurinn skafinn úr lér- eftstuskunni og matreitt í hana aftur á sama hátt. Sama rýjan var notuð dögum saman án þess að vera þvegin. Mundi hún þá hafa þótt helzt til ólystug hverj- um þeim, sem kominn var til vits og ára, en sulturinn gerði sætu- bragðið. Fyrstu árin var Tóta litla látin sofa hjá móður húsbóndans. Gamla konan var önug og kald- lynd við barnið. Hún reyndi þó að tryggja litla sveitalimnum sálarheill og sælu paradísar með því að kenna barninu bænir og vers. Síðar var Tóta litla látin sofa hjá ömmu húsmóðurinnar, eftir að gamli maðurinn, maður henn- ar, féll frá. Henni þótti barnið fara illa í rúmi, og eitthvað yrði að gera til að hindra það. Greip þá gamla konan til þess ráðs að hefta barnið, binda trefil um fætur þess, þegar hún sjálf lagð- ist til svefns. Af þessu tiltæki gömlu konunnar hafði barnið mikinn ama og hugarkvöl. Ekki var þá örgrannt um, að guðs- bænir snerust í bölbænir svona innra með barninu. Eitt sinn, er gamla konan hnýtti trefilinn, læddi Tóta litla út úr sér þess- um orðum: „Þetta geturðu, þó að þú sért skitin“ Þá hljóp held- ur betur í gömlu konuna, sem eðlilegt var, og lumbraði hún á L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Blik

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Blik
https://timarit.is/publication/1522

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.