Blik - 01.05.1957, Blaðsíða 42

Blik - 01.05.1957, Blaðsíða 42
40 B L I K Sigurðardóttir 9.53 og Haraldur Gíslason 9.22. í verknámsdeild Þorkell Sigur- jónsson 8.23 og Alda Kjartansdóttir 7.34. Tveir nemendur stóðust ekki prófið. Alls þreyttu 54 nemendur ung- lingapróf og stóðust það allir nema einn. Hæstu meðaleinkunnir við ung- lingapróf í þóknámsdeild hlutu Ás- dís Ástþórsdóttir 8 76, Árni Péturs- son 8.62 og Guðjón Herjólfsson 8.52. í verknámsdeild: Grétar Þórarins- son 8.15, Ingólfur Hansen 7.97 og Ingibjörg Bragadóttir 7.87. Alls þreyttu 16 nemendur mið- skólapróf og stóðust það allir. Hér verða skráð nöfn þeirra og aðal- einkunnir: 1. Ásta Jóhannsdóttir ........ 8.15 2. Daníel Kjartansson...... 7,29 3. Guðbjörg Ásta Jóhannesd. 7.71 4. Guðjón Guðlaugsson .... 6.57 5. Guðný Baldursdóttir .... 5.88 6. Guðný Ragnarsdóttir .... 5.54 7. Guðmunda Ármannsdóttir 6.80 8. Guðrún Jónsdóttir ......... 7.22 9. Guðrún Ágústsdóttir .... 6.35 10. Gunnar Jónsson ........... 7.38 11. Gunnlaugur Axelsson .... 6.01 12. Hólmfríður Kristmannsd. 7.44 13. Kristbjörg Einarsdóttir .. 6.67 14. María Njálsdóttir......... 6.21 15. Ninna Leifsdóttir ........ 6.49 16. Sigrún Eymundsdóttir .. 6.60 Verðlaun og viðurkenningar. Hjón hér í kaupstaðnum, sem óska ekki að láta nafns síns getið, gáfu skólanum kr. 1000.00 í þvi skyni að keyptar yrðu fyrir upp- hæð þessa bækur til verðlauna nem- endum. Þessir nemendur hlutu bókaverð- laun fyrir unnin námsafrek: Har- aldur Gíslason, Heimagötu 15, Þor- kell Sigurjónsson. Vallargötu 8, Lilja Sigurðardóttir, Hvítingavegi 5, Grétar Þórarinsson, Heiði, Ásta Jóhannsdóttir, Faxastíg 11, Ásdís Ástþórsdóttir, Sóla, Þá hlutu þessir nemendur viður- kenningarskírteini skólans fyrir trúmennsku í störfum í þágu hans, háttprýði og góða ástundun við námið: Árný Guðjónsdóttir, Dölum. María Njálsdóttir Hásteinsvegi 29 Sigrún Eymundsdóttir, Hásteins- vegi 35, Guðbjörg Ásta Jóhannes dóttir, Kirkjulandi, Birgir Sveins- son, Neskaupstað, Jóhanna Krist- jánsdóttir, Önundarfirði, Aðalheið- ur Rósa Gunnarsdóttir, Faxastíg 43 Aðeins nemendur í 3. bekk geta hlotið þetta skírteini. Sérstakar þakkir færir skólinr hjónum þeim, sem sýndu honum þá hugulsemi, velvild og gjafmildi að gefa honum andvirði verðlaunabók- anna. Sýning skólans. Sunnudaginn 6. maí hélt Gagn- fræðaskólinn hina árlegu sýningu sína á handavinnu og teikningum nemenda. Einnig var náttúrugripa- safn skólans og byggðarsafn bæjar- ins til sýnis í skólanum á sama tíma. Að þessu sinni var seldur inngang- ur á sýningu skólans til þess að afla byggðarsafni bæjarins og hljóð- færasjóði skólans nokkurs fjár. Síð- an skólinn tók til starfa (1930) hef- ir hann haldið sýningu árlega ó- keypis öllum sýningargestum þar til nú í þetta sinn. Alls komu inn kr. 4580.00, sem var skipt jafnt milli þessara tveggja sjóða. Sýningin þótti hin myndarlegasta í alla staði; munir margir og yfir- leitt vel gerðir. Margar teikningar góðar. — ., tr'íi Félagslíf. Félagslíf nemenda hélzt með á- huga og ötulleik allan veturinn. Málfundafélag skólans hélt fundi reglulega annað hvort laugardags- kvöld. Hófust þeir alltaf kl. 20.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Blik

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Blik
https://timarit.is/publication/1522

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.