Blik - 01.05.1957, Blaðsíða 115
B L I K
113
sinni og tengdasyni til dauða-
dags.
Þegar Árni Diðriksson fékk
byggingu fyrir Eystra-Stakka-
gerði, var húsakostur þar sem
hér segir svo og aðrar fylgi eign-
ir samkvæmt Sögu Vestmanna-
eyja eftir Sigfús M. Johnsen:
1. Baðstofa, 12'/2 al. (7,8 m) á iengd
og 3í4 al. (2 m) á breidd.
2. Bæjargöng, 3% al. (2 m) á lengd
og 114 al. (78 cm) á breidd.
3. Húsagarður, 5 faðma (9.4 m)
langur.
4. Túngarður 180 fm. (339 m) lang-
ur.
5. Fiskigarður.
6. Kró í Skipasundi.
7. Byrgi í Fiskhellum.
Þau hjónin, Gísli og Jó-
hanna, fengu byggingu fyrir
Eystra-Stakkagerði (1893), var
húsakostur þar sem hér segir,
svo og aðrar fylgieignir jarðar-
innar:
1. Baðstofuhús undir meðfylgjandi
lofti allt þiljað innan 6V2 al. (4,1
m) á lengd, 514 al. (3,2 m) á
vídd og 3 áln. og 9 þuml. (2,1 m)
undir loft. Álízt í góðu standi.
2. Eldhús, 6 áln. (3,8 m) langt, 3 V2
al. (2.2 m) á vídd með 4 sperrum
og meðfylgjandi bitum og stöfum,
3 langböndum á hvorri hlið, er
lélegt að veggjum og viðum.
3. Bæjardyr, 8 álnir (5 m) á lengd,
114al. (95 cm) á vídd með fjala-
gólfi, þiljaðar innan; eru í góðu
standi.
4. Heytóft, sem rúmar hér um bil
eitt kýrfóður; er fallið að nokkru
leyti.
5. Fiskhús í Skipasundi, 8 ál. (5 m)
á lengd, 4 ál. (2,5) á vídd, veggir
og gaflar úr tré, járnþak öðru
megin, tré-papp-klætt hinu meg-
in. Hús þetta, sem er hátt jarð-
arhús, er í ágætu standi.
6. Fiskverkunarpláss, sem tekur 800
—900 af þorski.
7. Kálgarðar nyrzt í túninu, 280 fer-
faðmar (993 ferm), girtir með
grjóti á allar hliðar að undanskild-
um 18 föðmum, sem trégrindur
eru í. Kálgarðar heima við bæinn
eru 220 ferfm. (780 ferm) að
stærð, girtir með grjóti, torfi og
trégrindum; — í standi
8. Túngarður, 180 faðmar (339 m) á
lengd, að mestu úr grjóti. Þarf
endurbóta á nokkrum stöðum.
Túnið í órækt sökum áburðar-
skorts. Landskuld (eftirgjald) 72,5
meðalálnir.
Þegar Gísli og Jóhanna höfðu
búið 6 ár í gamla bænum á
Eystra-Stakkagerði, hófu þau
byggingu íbúðarhúss á jörðinni.
Rifu þau þá gamla bæinn og
byggðu húsið á bæjarstæðinu.
Meðan á byggingunni stóð, sum-
arið 1899, bjuggu þau hjón með
börn sín í Goodtemplarahúsinu,
sem stóð á Mylnuhól, þar sem
Samkomuhús Vestmannaeyja
stendur nú.
Enn sést móta fyrir túngörð-
um þeim, sem um getur í 8. lið,
bæði sunnan við Sjúkrahúsið og
norðan akbrautarinnar heim að
því, austan við Eystra-Stakka-
gerðishúsið (sjá mynd á bls.
111). Nyrst í landareign Eystra-
Stakkagerðis standa nú þessi
hús m. a.: Póst- og landsíma-
stöðin, gamla sjúkrahúsið (áður
kallað Franski spítalinn, nú nr.
20 við Kirkjuveg); Lyf jabúðin,
Samkomuhús Vestmannaeyja,
Heilsuverndarstöðin (Arnar-
drangur) og Sjúkrahús Vest-