Blik - 01.05.1957, Blaðsíða 46

Blik - 01.05.1957, Blaðsíða 46
44 B L I K til Vestmannaeyja (haustið 1847) var sá læknir hér, sem Schneider hét, eins og áður seg- ir. Hann var maður geðveikur eða mjög þunglyndur. Konur, sem ólu hér börn um það leytið, komu til Schleisners og lögðust inn á ,,Stiftelsið“, sem svo var kallað. Það var í Garðinum eða í Brydehúsunum. Þær konur voru 3 vikur undir hendi læknis- ins. Konur voru þó mjög tregar til að leggjast inn á ,,Stiftelsið“, þótti vistin þar ill, hvað mat á- hrærði. Þær munu ekki hafa ver- ið fleiri en 3—4, sem þar gáfu sig fram. Tveim veit ég nafn á, Ásdísi sál. Jónsdóttur, móður Soffíu Andersdóttur móður minnar, í Hlíðarhúsi hér og Guð- finnu sál. Austmann, sem var kona Árna sál. Einarssonar frá Vilborgarstöðum. Fæddust þau þar sama daginn (8. okt. 1847) Jóhann sál. Jörgen, faðir þeirra Johnsensbræðra, og Soffía, sú, er fyrr um getur. Soffía fékk aðkenningu af ginklofanum þeg- ar eftir fæðinguna. Fyrsta barnið, sem fæddist í ,,Stiftelsinu“, dó (var látið deyja). Kvaðst Schleisner þurfa að sjá alla aðferð veikinnar, áð- ur en hann gæti fyrir alvöru byrjað á lækningunni. Veikin byrjaði þannig, að svo var sem blá slæða legðist yfir andlit bamsins. Bólga kom í Ijós kringum naflann. Því næst fengu börnin stífkrampa. Sum þeirra lágu svo lengi með krampann, að sár voru stundum komin 1 lófa undan hverjum fingri, þegar þau dóu. Svo fast krepptust fingurnir inn í hann. Schleisner læknir lét baða börnin mjög vandlega þegar eftir fæðinguna og bera nafla- olíu svonefnda á nafla þeirra. Bústýra hjá Schleisner var Guðfinna sál. Austmann, sú er fyrr er nefnd. Hjúkrunarkona var Margrét nokkur, móðir Guðríðar, sem nú býr í Sjólyst hér, og yfirsetukona var mad- ama Guðrún, kona séra Páls sál. skálda, móðir frú Sólveigar, er síðar varð hér yfirsetukona. Sú Sólveig var móðir Matthías- ar í Holti í Reykjavík og þeirra systkina. Hún var gift Matthíasi smiði, og bjuggu þau í Landlyst í tíð Kohls sýslumanns. Þess var vandlega gætt, að sængurkonur lifðu á léttmeti, máttu alls ekki kjöt bragða. Þær voru látnar hafa bömin á brjósti. Einni konu, sem var í „Stift- elsinu“, var færð kjötsúpa á sængina. Schleisner læknir fann brátt lyktina af súpunni, er hann kom inn, en enginn vildi kannast við að hafa neytt henn- ar. Eftir þetta var tekið fyrir allt það, sem kallað er „að færa á sængina“, og urðu því sæng- urkonur að þola sultinn við svo búið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Blik

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Blik
https://timarit.is/publication/1522

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.