Blik - 01.05.1957, Blaðsíða 106

Blik - 01.05.1957, Blaðsíða 106
104 B L I K eitt ljós á nóttu í flaggstönginni, merkir sama og eitt flagg. En þegar flagg er dregið upp og nið- ur eftir, eftir þann tíma, sem maður ímyndar sér, að flaggið hafi sézt frá skipinu, þá merkir það: ,,Of lágt vatn“ (fjara), og má því ekki halda inn til hafnar- innar, fyrr en flaggið er dregið upp aftur. Eftir framangreindum merkj- um hefir verið farið að minnsta kosti síðustu tuttugu árin, og engin breyting á þeim orðið, að undanskildu því, að smástöngin, sem áður er nefnd, var sett upp fyrir nokkrum árum. Akkerismerki eru einnig föst- ákveðin, og er í því tilliti mikið komið undir kringumstæðum, enda mun engu ókunnu skipi fært að leita á hina eiginlegu höfn án hafnsögumanns. Vestmannaeyjum, 15. okt. 1899. Hannes Jónsson, hafnsögumaður. Lisíi yfir fuglaveiði í Vestmannaeyjum árið 1863 og gjald það, sem þar af greiddist, 4 af 100. Bœjanöfn: Mannanöfn: Fýll l.undi Nöjsomhed, B. E. M. sýslum. 500 4300 Garðurinn, Fact. P. Bjarnas. 350 10000 Kornhóll, Lárus Jónsson 150 2800 Miðhús, S. Helgadóttir 150 3800 - H. Jónsson 100 1500 Gjábakki, S. Sæmundsd. 140 1400 — I. Jónsson 100 5000 — E. Hansson 200 2400 Vilborgarst., G. Ólafsson 300 — M. Pálsson 300 1000 — G. Daníelsd. 800 7000 — S. Sigurðsson 600 4000 — P. Halldórsson 300 500 - M. Magnússon 300 1500 — A. Einarsson 500 3000 — Jón Jónsson 300 Kirkjubær, O. Guðmundss. 400 — Sv. Sveinsson 230 — Magnússon 230 400 — M. Oddsson 450 — I. Guðmundsd. 200 Móhús, E. Nikulásdóttir 200 300 T ún Mad. I. Möller 700 3000 Presthús, B. Einarsson 430 2000 - J. Jónsson 200 1000 Oddstaðir, J. Þorgeirsson 200 400 — J. Bjarnason 200 1400 Búastaðir, P. Jensson 200 7000 — S. Torfason 500 2000 Ólafshús, J. Jónsson 400 1700 Nýibær, Þ. Jónsson 600 6000 Vesturhús, E. Erasmusson 150 1500 — Sv. Hjaltason 150 1600 Stóragerði, Helgi Jónsson 400 3200 Dalir, G. Guðnason 250 3200 — B. Bjarnason 400 1600 Norðurgarð., T. Oddsson 100 900 — fsak Jónsson 100 500 Br. Halldórsson 200 3000 Ofanleiti, pr. Br. Jónsson 2415 7910 Svaðkot, Bj. Ólafsson 500 5200 Gvendarhús, Þ. Erasmusd. 500 3200 Brekkhús A. Guðmundss. 500 3000 Draumbær, St. Austmann 500 400 Þorlaugarg., J. Árnason 200 800 — J. Austmann 100 400 — D. Magnússon 100 1000 Stakkagerði, Á. Diðriksson 600 10500 — B. Magnússon 100 1000 Steinstaðir, F. Árnason 100 1800 — I. Ólafsson 100 1400 Kastali, J. Magnússon 150 1000 Landlyst, M. Markússon 450 Sjólyst, Kr. Magnússon 400 4900 Frydendal, C. W. Roed 300 3200 Ottahús, J. Salomonsen 700 1300 Lönd, Sv. Þórðarson 450 5600
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Blik

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Blik
https://timarit.is/publication/1522

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.