Blik - 01.05.1957, Blaðsíða 30

Blik - 01.05.1957, Blaðsíða 30
28 B L I K bændurnir erfiðast með að stand- ast ofurmögn náttúruaflanna og verja heimili sín sulti og seyru, þegar þannig áraði. Um vorið 1882 kollféll allur bústofn hjón- anna sökum fóðurskorts. Þá flosnuðu þau upp af jörðinni. Fjölskyldan leið hungur. Þau náðu sér þó í annað kot til að hokra á, og Tóta fylgdi þeim. Alls var hún hjá hjónum þessum í 6 ár. Þar mætti hún hjarta- hlýju og góðvild, samúð og skilningi. En öll þessi ár leið hún hungur öðru hvoru, svo að á henni sá. Síðari hluta vetrar 1887 og um vorið varð hungurs- neyðin á heimilinu meiri en nokkru sinni fyrr. Skorturinn og vanlíðanin svarf svo geigvæn- lega að fjölskyldunni, að því verður naumast með orðum lýst. Á miðjum vetri var heim- ilið giörsamlega bjargarlaust. Ein kýr var í fjósi, og ekkert hey til handa henni. Undir kvöld var kýrin leidd út úr f jósinu og slátrað. Hafði fjölskyldan þá ekki bragðað mat allan daginn, því að enginn matarbiti var til í bænum. Þau urðu því að hungra, þar til kýrketsbiti var soðinn til saðnings þeim. Börnin voru þrjú, eða alls 6 manns á heimil- inu. Þegar leið að vori, náði bónd- inn í 90 grásleppur og 100 ýsur frá Vík í Mýrdal. Eina rúg- skeffu fengu þau hjón senda héðan úr Vestmannaeyjum og nokkur pund af grjónum. Þetta skyldi verða allur sumarforði fjölskyldunnar. Nokkra silunga veiddi bóndi í Heiðarvatni, þeg- ar á vorið leið. Níu ær höfðu þau hjón í kvíum um sumarið. Soðið af grásleppunni og ýsunni var drukkið með matnum sem mjólk væri, og gerði sulturinn það sætt á bragðið og ljúffengt. Fjölskylda þessi var bókstaf- léga að deyja úr hor, þegar henni barst hjálp. Þá um sumar- ið var Tótu útveguð vist að Reynisholti í Mýrdal. Þá átti hún hvorki sokka né skó. Hafði árum saman gengið berfætt öll sumur og jafnan með sár á fót- um, sem illa héldust við og trauðla vildu gróa. Þegar hún flutti í nýju vistina, hafði hún auðvítað allar eigur sínar með sér, eins og lög gera ráð fyrir, en þær voru gamli gullastokkurinn hennar, sem nú var loklaus, koddi, sem hún tróð í stokkinn, og nokkrir fatagarm- ar auk þeirra, sem hún stóð í. Bezta flíkin og fallegasta var pilsið hennar. Það var bæði spari- og hversdagspils. Neðri hluti þess var ofinn úr ullar- bandi, sem henni hafði verið gef- ið, og voru bekkir í kring. En efri hluti pilsins var sniðinn og saumaður úr mjög venjuleg- um strigapoka. Einn gemling átti hún einnig, og áskildi hún sér fóður handa honum 1 nýju vistinni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Blik

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Blik
https://timarit.is/publication/1522

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.