Blik - 01.05.1957, Blaðsíða 43

Blik - 01.05.1957, Blaðsíða 43
B L I K 41 Þeim lauk kl. 24. Allir aldursflokk- ar nemendanna skemmtu sér þar og virtust njóta vel félagslífsins hver með öðrum. Dagskrárliðir fundanna voru kvikmyndasýningar, umræður um þau málefni, sem stjórn félagsins valdi í hyert sinn, upplestur og dansæfing. Framsögumenn í um- ræðum voru skipaðir daginn fyrir hvern fund. Gafst það vel. Voru það venjulega tveir nemendur úr hverri deild eldri bekkjanna. Ávallt var kennari til umsjónar og eftirlits í skólanum, allt fundarkvöldið. 1. des. héldu nemendur ársfagnað sinn eins og alltaf, síðan skólinn var stofnaður. Ávallt annast nem- endur sjálfir alla dagskrárliði árs- fagnaðarins, velja þá og æfa með vitund og^ eftirliti skólastjóra eða kennara. Ársfagnaður skólans hefst að jafnaði kl. 19 að kvöMi hins 1. des. og stendur til kl. 1 eftir lág- nætti. Kennsla hefst þá daginn eftir kl. 13. Hafa þá nemendur og kenn- arar tekið niður skraut, raðað borð- um og stólum og komið öllu í samt lag eftir umrótið í húsinu, sem er samfara ársfagnaðinum. Veitingar eru seldar í skólanum meðan á skemmtuninni stendur, svo sem gos- drykkir, pylsur, snúðar og pönnu- kökur. Þær baka námsmeyjar sjálf- ar og búa til sölu með rjóma og sultu. Allur hagnaður af ársfagnað- inum rennur í ferðasjóð nemenda og útgáfusjóð ársritsins. Stjórn Málfundafélags skólans skipuðu að þessu sinni Daníel Kjart- ansson, formaður, Hólmfríður Sig- urðardóttir, ritari, og gjaldkerar Rósa Martinsdóttir og Rósa Gunn- arsdóttir. Trúnaffarmenn skólans áriff 1955—1956. Umsjónarmenn: Landsprófsd.: Árný Guðjónsdóttir. Miðskóladeild: María Njálsdóttir. 2. b.A: Ingólfur Hansen. 2. b. B: Rósa Martinsdóttir. 1. b.B: Benedikt Ragnarsson. 1.. b. C: Elísabet Arnoddsdóttir. Hringjari skólans var Sigrún Ey- mundsdóttir, nemandi í miðskóla- deild bóknáms. Vertíffarannir urðu aldrei meiri en svo í aprílmánuði, að ekki þurfti að grípa til nemenda skólans til að bjarga verðmætum eins og mörg undanfarin ár. Vinnuhlé var því ekki gefið að þessu sinni á vertíð svo að neinu næmi. Sigurður Finnsson, sem verið hef- ur fastur kennari við skólann síðan 1944, fékk orlof frá kennslustörfum haustmánuðina fram undir áramót. Sigurður fór þá til Bandaríkjanna í kynnisför og kynnti sér þar víða uppeldis- og skólamál. Eftir ára- mótin tók Sigurður aftur við kennslu í skólanum. Skólaslit fóru fram föstudaginn 18. maí. Vestmannaeyjum 18. júlí 1956. Þorsteinn Þ. Viglundsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Blik

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Blik
https://timarit.is/publication/1522

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.