Blik - 01.05.1957, Blaðsíða 116
114
B L I K
llœrinn á Eystra-Stakkagerðisjörðinni, sem hjónin Gisli Lárusson og Jóhanna Arna-
dóitir Diðrikssonar tóku við af Árna bónda Diðrikssyni 1893. (Sjá úttekt hér á eftir).
Frá vinstri: Fjós, stofa, uppi yfir stofunni, á lofti, voru 3 herbergi. Nyrst var svefn-
herbergi Ásdisar húsfreyju og Jóhönnu dóttur hennar, meðan hún uar að alast upp,
með glugga gegn norðri, (sjá kaflann um Arna bónda i greininni um Stakkagerðis-
jarðirnar), pá herbergi vinnumana og i suðurherbergi, er við sjáum gluggann á, bjuggu
tvrer gamlar konur, sem voru á heimili Árna og Ásdísar um langt skeið. Önnur konan
var móðir Árna bónda, Sigriður, sern mun hafa dáið um 1896 og þá rúmlega hálf
tirccð að aldri. — Fjórða burstin eru bœjardyrnar. Þar voru yfir á lofti ibúðarherbergi.
Þar sváfu aðkomumenn á Vertiðum. — Fimmta burstin er skemma. Þar var einnig
svefnloft. Sváfu par oft sjómcnn, er reru á Gideon, hinu opna skipi Arna bónda.
mannaeyja, sem byggt var í
miðju túni jarðarinnar og af-
hent Vestmannaeyjakaupstað
fullbyggt árið 1927 af byggjand-
anum Gísla J. Johnsen, konsúl.
Vorið 1865 tekur hinn góð-
kunni sýslumaður Vestmanna-
eyja, Bjarni E. Magnússon, til á-
búðar „vesturjörð Stakkagerðis
með öllum þeim réttindum og í-
tökum. Eftirgjald: 3 vættir og
20 fiskar. Feiti engin,“ eins og
segir í IJttektarbók.
Jarðarhús:
1. Eldhús, 6 ál. (3,80 m) á lengd og
3 áln. (1,9 m) á breidd, stæðilegt
að veggjum og viðum.
2. Framhús, 4 áln. (2,5 m) á lengd,
3% al. (2,2 m) á breidd. Frá því
liggur gangur inn í eldhúsið.
Stæðilegt að veggjum og viðum.
3. Smiðja, lengd 5% al. (3,4 m),
breidd 3 áln. (1,9 m). í bærilegu
standi. Þessi smiðja var rifin
1867.
4. Skemma, 6 áln. löng, 3 áln. á
breidd með timburþaki og timb-
urþili. Sýslumaðurinn B. E. M.
byggði skemmu þessa, og fylgir
hún þess vegna ekki jörðinni.