Blik - 01.05.1957, Blaðsíða 9

Blik - 01.05.1957, Blaðsíða 9
B L I K 7 JÓHANX GIJNNAR ÓLAFSSON, bœjarfógeti: Landakirkja í Vestmannaeyjum L Landakirkja er með elztu kirkjum á íslandi. Hún var byggð á árunum 1774—1778 eða 1780, og er því um þessar mundir 178 ára gömul. Á þessu ári hafa verið gerðar á henni svo stórfelldar breytingar, að ástæða hefur þótt til að rifja upp byggingarsögu hennar. Hún er byggð úr höggnu og óhöggnu hraungrjóti, tvíhlaðin, og er veggjaþykktin um 2 álnir. 1 upp- hafi var hún tumlaus, sneitt af burstum, og engin forkirkja. Hún var látlaus og einföld í sniðum, með litlum gluggum, og hafði ekkert af hinum fordild- arlega stíl aldar sinnar. Hún mun vera fyrsta kirkja á Is- landi, sem byggð var utan kirkjugarðs. I upphafi var ráð fyrir því gert, að hún yrði lengi í smíðum, enda var hún stór- bygging á þeirri öld, og því var hin gamla og hrörlega kirkja, sem var inni í gamla kirkjugarð- inum látin standa, svo hægt væri að fremja guðsþjónustu- gerð í guðshúsi meðan á stein- byggingunni stóð. I kringum kirkjuna var lögð steinstétt, og umhverfis var gerð rimlagirðing úr timbri. Fyrir vesturgafli var sett upp klukknaport fyrir kirkju- klukkurnar. Auk höfuðdyra á vesturgafli voru kórdyr á aust- anverðri norðurhlið. Síðar var fyllt upp í þær. í kirkjunni var og er margt fagurra og góðra og gamalla muna. Kirkjuklukkurnar eru tvær og báðar stórar og hljóm- miklar. Þær em steyptar árin 1617 og 1744. Fögur olíumynd er á altari, máluð á rauðavið, og tvær aðrar myndir á kórgafli. Tveir ljósahjálmar eru í kirkj- unni og er annar þeirra frá ár- inu 1662, gjöf frá Hans Nansen borgarstjóra í Kaupmanna- höfn. Hann rak um skeið verzl- un í Vestmannaeyjum og dvaldi þar. Þá eru þar fagrir altaris- stjakar, tveir þeirra frá 1642
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Blik

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Blik
https://timarit.is/publication/1522

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.