Blik - 01.05.1957, Blaðsíða 118
116
B L I K
Á styrjaldarárunum (1939—1945) voru grafnir skurðir á dálitlu svæði á túni Vestra-
Stakkagerðis í námunda við leikviill barnanna. Skyldu börnin bjarga sér i skurði þessa
ej lojtárás bæri að höndum skyndilega. Umhverfis skurðina var sett girðing til þess
að hindra, að fólk dytti' i þá, þegar skuggsýnt var.
1. Baðstofa með grjótveggjum,
grjótgafli og torfþaki, 5 álna (3,15
m) löng og 4 álna (2,5 m) breið.
Að sunnan er stutt þil með 4
rúðu glugga. I húsinu eru 4 sperr-
ur, 2 bitar, 8 stafir tveggja álna
háir, tvö móleður,* skarsúð að
nokkru leyti ný í hvorri hlið. Suð-
urgafl er þiljaður að innan og
veggir að hálfu leyti. Fyrir göng-
um er hurð á járnum Með því að
veggjaþiljur og 2 rúmstokkar, er
fráfarandi á, fylgir fyrir fyrningu
álízt húsið í þolanlegu standi.
2. Bæjardyrahús með grjótveggjum,
grjótgafli og gangdyrum á járn-
um. A hvorri hlið eru 2 langbönd
* Móleður er syllan nefnd, Þar sem súð bað-
stofunnar og veggur mætast, lausholt,
staflægja.
og raftar undir torfi, 2 móleður,
6 stafir 2 álnir og 10 þumlungar
á hæð, 2 bitar, hálf þil að sunnan
og hurð á járnum með læsingu í
fyrir dyrum. Húsið, sem jörðinni
fylgir, er 3 Vz alin á lengd og 3y2
alin á breidd. Það álízt í bærilegu
standi.
3. Kálgarður er sunnan við jarðar-
húsin 64x33 ferfaðmar að flatar-
máli. Kringum hann er torfgarð-
ur 16 faðm. á lengd, 1V2 al. á hæð,
og grjótgarður, 13 faðmar á lengd
og 2 álnir á hæð .Torfgarðurinn
er að miklu leyti fallinn.
4. Kálgarður norðan við túngarðinn,
26 ferfaðmar að stærð, en um-
girtur með túngarðinum og þurra-
búðargörðum.
5. Túngarður, 130 faðmar (245 m) á
lengd, 3—4 fet (94—125 cm) á