Blik - 01.05.1957, Blaðsíða 32

Blik - 01.05.1957, Blaðsíða 32
30 B L I K Þá tók hin heilsulausa vinnu- kona í Reynisholti að þrá til Eyja. Ef til vill kunni Halldór læknir ráð við meinum hennar. Frænda einn átti Þónmn í Eyjum. Það var Sigurður Sveinsson smiður í Nýborg. Hann var móðurbróðir hennar. Hann leyfði henni að flytja til sín. Það gerði hún árið 1907. Þórunn kvaddi heimilið í Reynisholti með söknuði í þeirri von að komast þangað brátt aftur heil á heilsu. En það fór allt á annan veg. Halldór læknir rannsakaði heilsu hennar af sinni alkunnu nákvæmni og þekkingu. Hann mun brátt hafa gengið úr skugga um, að taugasjúkdómur Þórunnar var ólæknandi. Ein- vörðungu hlýtt og gott viðmót, hugarhlýja og hjálpsemi gat létt bjrrðar Þórunnar, en heils- an yrði henni aldrei bætt að fullu. Þórunn naut þegar í rík- um mæli hugarhlýju hins sam- úðarríka læknis. Læknishjónin, frú Anna og Halldór, hlynntu að Þórunni eftir föngum og voru henni í alla staði hlý og hj|álpleg. Alla læknishjálp og öll lyf gaf læknirinn henni. Læknisheimilið stóð henni einn- ig opið. Þar naut hún hlýju og mannúðar. Þórunn reyndi að endurgjalda þá mannslund alla með því að annast böm læknis- hjónanna og leggja dálitla hönd að verki þar innan húss. Þórunn Ketilsdóttir kynntist brátt að góðu nágrönnum sín- um, meðan hún dvaldist hjá frænda sínum í Nýborg. Sér- staklega varð hún heilluð af Litlabæjarheimilinu. Hjónin þar, Ástgeir Guðmundsson bátasmið- ur og Kristín Magnúsdóttir frá Berjanesi í TJt-Landeyjum, bróðurdóttir Þorsteins Jónsson- ar læknis, voru henni svo ein- staklega hlý og góð og bömin alúðleg, Þar sat hún mörgum stundum, meðan hún átti heima í Nýborg. Þórunn þráði að eiga heima hjá þessari fjölskyldu. Þessa þrá sína bar hún eitt sinn upp við Kristínu húsfreyju. Þær ræddu málið um stund. Börnin í Litlabæ vom sjö og húsrúm mjög af skomum skammti. Stofa var í austurenda hússins þvert irm það. Þar stóðu f jögur rúm. Tvö önnur lítil her- bergi voru í húsinu. Ástgeir Guðmundsson var kunnur að manngæzku og hjálp- semi. Ekki vildi hann sporna við því, að Þórunn fengi húsa- skjól hjá þeim hjónum, fyrst Kristín kona hans vildi það. Hér sannaðist ljóslega hið forna orð- tak: Þar, sem hjartarúm er, þar er húsrúm. Svo flutti þá Þórann Ketils- dóttir rúmið sitt úr Nýborg í Litlabæ og fékk að hafa það í stofunni, þar sem fjögur rúmin voru fyrir. Hjá þessari samrímdu og hlý-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Blik

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Blik
https://timarit.is/publication/1522

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.