Blik - 01.05.1957, Blaðsíða 83

Blik - 01.05.1957, Blaðsíða 83
B L I K 81 um tekið. Hét sá Júlíus. - „Hvað ert þú að fara?“ spurði Júlíus. „Auðvitað á vertíð að leita mér atvinnu“. — „Það þýðir ekkert að koma hingað. Menn eru farn- ir að fara héðan aftur. Allir bún- ir að ráða. Þú getur komið með mér heim í herbergiskompu og fengið þér kaffi og rúgbrauð. Svo geturðu reynt að fara nið- ur eftir kl. 5 til 6, þegar bátarnir fara að koma að og vita, hvor einhver vill taka þig. Það versta er, að þú ert óvanur“. Þegar pilturinn kemur niður á bryggju kl. 5, verður honum starsýnt á stóran mann í skó- síðri úlpu. Hann er á tali við tvo menn og heyrir pilturinn, að þeir þrátta um kjör. Telur nú pilturinn, að þetta sé formaður og vanti mann. Snýr hann sér snöggt að honum og segir: ,,Ég er óráðinn, ef þig vantar mann“. Hinn lítur niður á hann — því pilturinn var ekki hár í lofti — og heldur áfram að þrátta við hina. Allt í einu snýr hann sér að piltinum og segir: — ,,Ég sendi til pilts, sem var óráðinn í gær, ef hann er ráðinn nú, þá tek ég þig. Og kl. 8 var hann byrjaður að beita. Og undruðust allir kunnugir heppni hans, þar sem fullt var af óráðnum sjó- mönnum. Gerður Gunnarsdóttir 2. b. B. Fáir eru smibir í fyrsta sinn Ekki man ég, hvað ég var gömul, en líklega hefi ég verið 10 eða 11 ára. Mamma var ekki heima. Ég vissi, að hennar var ekki von heim fyrr en eftir all- langan tíma. Veðrið var vont og ég hafði ekkert fyrir stafni. Allt í einu datt mér í hug að reyna að baka eitthvað. Ég fann nú bók með kökuuppskriftinni í. Eftir að hafa blaðað dálítið í henni, ákvað ég að baka jóla- köku. Eftir að hafa fundið allt, sem með þurfti, byrjaði ég að hræra. Allt var mælt og vegið og svo hrært og hrært. Þegar ég var búin að hræra eggin, sykur- inn og feitina saman, ætlaði ég að byrja á hveitinu, þá mundi ég eftir, að lyftiduftið var eftir. Bókin var komin inn í skáp, en það var allt í lagi. Það átti að láta þrjár skeiðar af því. Ég valdi nú meðalstóra matskeið til að mæla lyftiduftið, síðan hrærði ég öllu saman vel og vandlega, lét deigið í mótið og stakk því í bakarofninn. Nú fór ég að taka allt til, lét alla hluti, sem ég hafði notað, á sinn stað. Ekki þorði ég að líta inn í ofn- inn. Þó hélt ég, að ég hefði heyrt einhverja ismelli þar inni, en þetta hlaut að vera í lagi, ofn- inn var ekki orðinn vel heitur. Alllöng stund leið, þar til ég fór að finna brunalykt og sá þá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Blik

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Blik
https://timarit.is/publication/1522

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.