Blik - 01.05.1957, Page 106
104
B L I K
eitt ljós á nóttu í flaggstönginni,
merkir sama og eitt flagg. En
þegar flagg er dregið upp og nið-
ur eftir, eftir þann tíma, sem
maður ímyndar sér, að flaggið
hafi sézt frá skipinu, þá merkir
það: ,,Of lágt vatn“ (fjara), og
má því ekki halda inn til hafnar-
innar, fyrr en flaggið er dregið
upp aftur.
Eftir framangreindum merkj-
um hefir verið farið að minnsta
kosti síðustu tuttugu árin, og
engin breyting á þeim orðið, að
undanskildu því, að smástöngin,
sem áður er nefnd, var sett upp
fyrir nokkrum árum.
Akkerismerki eru einnig föst-
ákveðin, og er í því tilliti mikið
komið undir kringumstæðum,
enda mun engu ókunnu skipi
fært að leita á hina eiginlegu
höfn án hafnsögumanns.
Vestmannaeyjum, 15. okt. 1899.
Hannes Jónsson,
hafnsögumaður.
Lisíi
yfir fuglaveiði í Vestmannaeyjum
árið 1863 og gjald það, sem þar af
greiddist, 4 af 100.
Bœjanöfn: Mannanöfn: Fýll l.undi
Nöjsomhed, B. E. M. sýslum. 500 4300
Garðurinn, Fact. P. Bjarnas. 350 10000
Kornhóll, Lárus Jónsson 150 2800
Miðhús, S. Helgadóttir 150 3800
- H. Jónsson 100 1500
Gjábakki, S. Sæmundsd. 140 1400
— I. Jónsson 100 5000
— E. Hansson 200 2400
Vilborgarst., G. Ólafsson 300
— M. Pálsson 300 1000
— G. Daníelsd. 800 7000
— S. Sigurðsson 600 4000
— P. Halldórsson 300 500
- M. Magnússon 300 1500
— A. Einarsson 500 3000
— Jón Jónsson 300
Kirkjubær, O. Guðmundss. 400
— Sv. Sveinsson 230
— Magnússon 230 400
— M. Oddsson 450
— I. Guðmundsd. 200
Móhús, E. Nikulásdóttir 200 300
T ún Mad. I. Möller 700 3000
Presthús, B. Einarsson 430 2000
- J. Jónsson 200 1000
Oddstaðir, J. Þorgeirsson 200 400
— J. Bjarnason 200 1400
Búastaðir, P. Jensson 200 7000
— S. Torfason 500 2000
Ólafshús, J. Jónsson 400 1700
Nýibær, Þ. Jónsson 600 6000
Vesturhús, E. Erasmusson 150 1500
— Sv. Hjaltason 150 1600
Stóragerði, Helgi Jónsson 400 3200
Dalir, G. Guðnason 250 3200
— B. Bjarnason 400 1600
Norðurgarð., T. Oddsson 100 900
— fsak Jónsson 100 500
Br. Halldórsson 200 3000
Ofanleiti, pr. Br. Jónsson 2415 7910
Svaðkot, Bj. Ólafsson 500 5200
Gvendarhús, Þ. Erasmusd. 500 3200
Brekkhús A. Guðmundss. 500 3000
Draumbær, St. Austmann 500 400
Þorlaugarg., J. Árnason 200 800
— J. Austmann 100 400
— D. Magnússon 100 1000
Stakkagerði, Á. Diðriksson 600 10500
— B. Magnússon 100 1000
Steinstaðir, F. Árnason 100 1800
— I. Ólafsson 100 1400
Kastali, J. Magnússon 150 1000
Landlyst, M. Markússon 450
Sjólyst, Kr. Magnússon 400 4900
Frydendal, C. W. Roed 300 3200
Ottahús, J. Salomonsen 700 1300
Lönd, Sv. Þórðarson 450 5600