Blik - 01.05.1957, Page 42
40
B L I K
Sigurðardóttir 9.53 og Haraldur
Gíslason 9.22.
í verknámsdeild Þorkell Sigur-
jónsson 8.23 og Alda Kjartansdóttir
7.34. Tveir nemendur stóðust ekki
prófið.
Alls þreyttu 54 nemendur ung-
lingapróf og stóðust það allir nema
einn.
Hæstu meðaleinkunnir við ung-
lingapróf í þóknámsdeild hlutu Ás-
dís Ástþórsdóttir 8 76, Árni Péturs-
son 8.62 og Guðjón Herjólfsson 8.52.
í verknámsdeild: Grétar Þórarins-
son 8.15, Ingólfur Hansen 7.97 og
Ingibjörg Bragadóttir 7.87.
Alls þreyttu 16 nemendur mið-
skólapróf og stóðust það allir. Hér
verða skráð nöfn þeirra og aðal-
einkunnir:
1. Ásta Jóhannsdóttir ........ 8.15
2. Daníel Kjartansson...... 7,29
3. Guðbjörg Ásta Jóhannesd. 7.71
4. Guðjón Guðlaugsson .... 6.57
5. Guðný Baldursdóttir .... 5.88
6. Guðný Ragnarsdóttir .... 5.54
7. Guðmunda Ármannsdóttir 6.80
8. Guðrún Jónsdóttir ......... 7.22
9. Guðrún Ágústsdóttir .... 6.35
10. Gunnar Jónsson ........... 7.38
11. Gunnlaugur Axelsson .... 6.01
12. Hólmfríður Kristmannsd. 7.44
13. Kristbjörg Einarsdóttir .. 6.67
14. María Njálsdóttir......... 6.21
15. Ninna Leifsdóttir ........ 6.49
16. Sigrún Eymundsdóttir .. 6.60
Verðlaun og viðurkenningar.
Hjón hér í kaupstaðnum, sem
óska ekki að láta nafns síns getið,
gáfu skólanum kr. 1000.00 í þvi
skyni að keyptar yrðu fyrir upp-
hæð þessa bækur til verðlauna nem-
endum.
Þessir nemendur hlutu bókaverð-
laun fyrir unnin námsafrek: Har-
aldur Gíslason, Heimagötu 15, Þor-
kell Sigurjónsson. Vallargötu 8,
Lilja Sigurðardóttir, Hvítingavegi
5, Grétar Þórarinsson, Heiði, Ásta
Jóhannsdóttir, Faxastíg 11, Ásdís
Ástþórsdóttir, Sóla,
Þá hlutu þessir nemendur viður-
kenningarskírteini skólans fyrir
trúmennsku í störfum í þágu hans,
háttprýði og góða ástundun við
námið:
Árný Guðjónsdóttir, Dölum.
María Njálsdóttir Hásteinsvegi 29
Sigrún Eymundsdóttir, Hásteins-
vegi 35, Guðbjörg Ásta Jóhannes
dóttir, Kirkjulandi, Birgir Sveins-
son, Neskaupstað, Jóhanna Krist-
jánsdóttir, Önundarfirði, Aðalheið-
ur Rósa Gunnarsdóttir, Faxastíg 43
Aðeins nemendur í 3. bekk geta
hlotið þetta skírteini.
Sérstakar þakkir færir skólinr
hjónum þeim, sem sýndu honum þá
hugulsemi, velvild og gjafmildi að
gefa honum andvirði verðlaunabók-
anna.
Sýning skólans.
Sunnudaginn 6. maí hélt Gagn-
fræðaskólinn hina árlegu sýningu
sína á handavinnu og teikningum
nemenda. Einnig var náttúrugripa-
safn skólans og byggðarsafn bæjar-
ins til sýnis í skólanum á sama tíma.
Að þessu sinni var seldur inngang-
ur á sýningu skólans til þess að
afla byggðarsafni bæjarins og hljóð-
færasjóði skólans nokkurs fjár. Síð-
an skólinn tók til starfa (1930) hef-
ir hann haldið sýningu árlega ó-
keypis öllum sýningargestum þar
til nú í þetta sinn. Alls komu inn
kr. 4580.00, sem var skipt jafnt milli
þessara tveggja sjóða.
Sýningin þótti hin myndarlegasta
í alla staði; munir margir og yfir-
leitt vel gerðir. Margar teikningar
góðar.
— ., tr'íi
Félagslíf.
Félagslíf nemenda hélzt með á-
huga og ötulleik allan veturinn.
Málfundafélag skólans hélt fundi
reglulega annað hvort laugardags-
kvöld. Hófust þeir alltaf kl. 20.30.