Blik - 01.05.1958, Blaðsíða 15

Blik - 01.05.1958, Blaðsíða 15
B L I K 13 ÞORSTEINN Þ. VÍGLUNDSSON: Traustir ættliðir 1. Sigríður Einarsdóttir I þann tíð var fátækasta hluta þjóðarinnar flest annað fyrir- munað en að deyja úr hor. Með mörgu öðru var það mikl- um vandkvæðum bundið og erf- iðleikum háð ungum og ör- snauðum elskendum að fá jarð- næði til ábúðar. Þá var líka ein- okunarverziunin í algleymingi og kaupmenn hennar alls ráð- andi þrátt fyrir tólf ára tilslök- un. Þá hafði sú verzlunarvá þjakað íslenzku þjóðinni og þjáð hana í nærfellt tvö hundruð ár. Öllum þessum staðreyndum fengu þau að þreifa á, Einar Pálsson og Guðný Þorsteins- dóttir, sem undir aldamótin 1800 reistu sér bú að Úlfsstaðahjá- leigu 1 Austur-Landeyjum. Hún var þá 29 ára að aldri, en hann 24. Jörðin var þá eitthvert arg- asta kotið í allri sveitinni, aðeins eitt hundrað að dýrleika. Og fylgdi henni aðeins eitt kúgildi eða 6 ær loðnar og lembdar. Aldamótaárið 1800 fæddist þessum hjónum fyrsta barnið. Það var einkarefnilegt stúlku- barn. Jólin fóru í hönd og þau einyrkjahjónin höfðu ekki að- stöðu til að láta skíra litlu stúlk- una sína daginn þann, sem hún fæddist, eins og siðvenja var og sjálfsagt þótti, ef nokkur tök voru á. Einyrkjabóndinn á sult- arkotinu var kafinn önnum, snjór mikill á jörðu, dagur skemmstur og veður öll válynd. Skírnarathöfninni var því skot- ið á frest fram yfir áramótin. En 4. jan. 1801 var litla stúlkan skýrð og hlaut nafnið Sigríður. Fimm árum síðar (1805) fæddist þeim hjónum annað stúlkubarn, sem skírt var Mar- grét. Árið 1810 eða þar um bil fæddist þeim þriðja stúlkan, sem einnig hlaut Margrétar- nafnið. Ekkert þráðu þau hjón heit- ar en að losna af sultarkotinu Úlfsstaðahjáleigu og fá betri jörð til ábúðar. Það gat því að- eins tekizt, að sérstök heppni væri með, svo mjög sem sótt var eftir hverju jarðnæði, er losnaði úr ábúð, og fjölmargar jarðir í eigu fárra aðila, flestar í eigu kirkju og konungs. Loks fengu þau hjón Einar og Guðný ábúð á öðru býlinu að Bryggjum í sömu sveit.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Blik

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Blik
https://timarit.is/publication/1522

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.