Blik - 01.05.1958, Blaðsíða 43
B L I K
41
VerSJaun og viðurkenningar:
Þessir nemendur hlutu bókaverft-
laun frá skólanum fyrir sérstaka á-
stundun og góðan árangur í námi.
Guðfinna Jónatans Guðmunds-
dóttir, Landagötu; Ingibjörg Braga-
dóttir, Kirkjubæ; Sigfús Ólafsson,
frá Hofsósi; Guðni Alfreðsson Vest-
urvegi, Sigurjón Jónsson, Kirkju-
vegi 64; Edda Hermannsdóttir. Vest-
mannabraut 67, Hrefna Óskarsdótt-
ir, Sólhlíð, Matthías Sveinsson.
Verðlaunakort skólans hlutu 10
nem. úr 3. bekk fyrir ýmsa góða
kosti í starfinu, svo sem góða fram-
komu, áhuga og elju í félagslífi nem-
enda, ástundun við námið, trú-
mennsku í starfi fyrir skólann o. fl.
Þessir nemendur hlutu kortin að
þessu sinni:
Bryndís Brynjúlfsdóttir,
Elínborg Jónsdóttir,
Hörður Elíasson,
Hrefna Jónsdóttir,
Guðjón Herjólfsson,
Ingibjörg Bragadóttir,
Kolbrún St. Karlsdóttir,
Margrét Klara Bergsdóttir,
Ólöf Óskarsdóttir,
Sigrún Þorsteinsdóttir.
Sérstaka viðurkenningu skólans
hlaut einnig Rósa Martinsdóttir fyr-
ir umsjón í bekknum og ritarastörf í
þágu félagslífs nemenda undanfarin
tvö ár.
Sýning skólans.
Sunnudaginn 5 .maí hélt skólina
hina árlegu sýningu sína á handa-
vinnu nemenda og teikningum.
Jafnframt gafst sýningargestum
kostur á að sjá bókfærslubækur og
vélritunarverk nemenda. Þá var
einnig haldin sýning á skólabygg-
ingunni, á náttúrugripasafni skól-
ans og byggðarsafni bæjarins.
Sýningu þessa í heild sótti 1050
manns, þrátt fyrir vont veður, aust-
an storm og rigningu, svo að helzt
varð ekki farið á milli húsa nema í
bifreið. Heildarsýning þessi veitti
gestum mikla ánægju og fróðleik.
Alveg sérstaka athygli vakti byggð-
arsafn bæjarins, sem vex nú ár-
lega að góðum gripum og virðist
njóta sérstaks velvilja og áhuga
Eyjabúa.
Vorpróf hófust í skólanum þriðju-
daginn 23. apríl. Þeim lauk að fullu
miðvikudaginn 15. maí.
Alls þreyttu 72 nemendur árs-
próf 1. bekkjardeilda.
Hæstu meðaleinkunnir hlutu:
í 1. b. C Edda Hermannsdóttir 8,3.9
Guðrún J. Jakobsd. 8.24
í 1. b. B Hrefna Ó. Óskarsd. 5.66
Októvía Andersen 5.59
í 1. b. A Matthías Sveinsson 6.06
Ágúst Markússon 4.80
9 nemendur náðu ekki tilskilinni
meðaleinkunn 3.5 og stóðust því
ekki prófið.
Unglingapróf.
Alls þreyttu 59 nemendur ung-
lingapróf og stóðust það allir, ---
32 nemendur í bóknámsdeild og 26
nem. í verknámsdeild. Sex nem-
endur í verknámsdeild náðu ekki
tilskilinni meðaleinkunn, sem er 5,
til þess að öðlast rétt til 3. bekkjar
náms í skólanum.
Hæstu meðaleinkunnir við ung-
iingapróf hlutu þessir nemendur:
Sigfús Ólafsson frá Hofsósi 9.49
Guðni Alfreðsson ........... 9.17
Sigurjón Jónsson............ 9.16
María Vilhjálmsdóttir .... 8 56
Magnús B. Jónsson........... 8.40
Alls hlutu 15 nem. þessarar deild-
ar 1. einkunn við unglingaprófið.
í verknámsdeild:
Selma Jóhannsdóttir ........ 8.12
Ásta Kristinsdóttir ........ 7.53
Sigurbjörg Jónasdóttir .... 7.36
1. einkunn er 7.25 — 8.99.
1. ágætiseinkunn 9 — 10.
Miðskólapróf.
Bóknámsdeild:
1. Baldvin Einarsson ........ 7.21
2. Bryndís Brynjúlfsdóttir .. 7.86
3. Elínborg Jónsdóttir ...... 7.34
4. Ester Andrésdóttir ....... 5.00