Blik - 01.05.1958, Blaðsíða 19

Blik - 01.05.1958, Blaðsíða 19
B L I K 17 veitt. Hann fékk m. a. opið fót- brot. Þarna stóð Sigríður yfir manni sínum yfirkomin og ráð- þrota. Hann var fluttur heim nær dauða en lífi. Fékk kolbrand í fótbrotið og andaðist brátt. Það var 30. október 1830. Við hverfum nú um stund frá hinni harmi lostnu ekkju í Jóns- húsi, sem leitar sjálfri sér trausts, styrks og huggunar í heitri guðstrú sinni og nýtur til þess mestrar hjálpar í sálmum séra Hallgríms Péturssonar. Við skyggnumst um og leið- um hugann að fleira fólki í Eyj- um. 2. Bergur Brynjólfsson Bergur er maður nefndur. Hann er sagður vera Brynjólfs- son. Sumir segja hann son Eyja- Brynka, er var lögsagnari í Vestmannaeyjum áiin 1755— 1758. þ. e. sýslumaður. Sá Brynjólfur var Brynjólfsson Gíslasonar bónda á Höskulds- stöðum í Breiðdal. Islenzkar æviskrár telja hinsvegar Eyja- Brynka barnlausan með öllu og verður það ekki véfengt hér. Sannast mun það mála, að Bergur þessi hafi verið launget- inn prestssonur austan úr Skaftafellssýslu, og einhver ó- þekktur Brynjólfur og alsaklaus af öllu kynlífi við móðurina ját- að á sig faðerni hans til þess að bjarga hempu prestsins. Bergur Brynjólfsson var fæddur árið 1759. Hann giftist fyrri konu sinni Sigríði Jóns- dóttur 9. maí 1793 og missti hana eftir 5 ára hjónaband 24. ágúst 1798. Þau bjuggu hér í Eyjum, fyrst á Kirkjubæ og síðan á Oddsstöðum. Á þessum 5 hjúskaparárum sínum eignuð- ust þau Bergur og Sigríður 4 börn, sem dóu öll nærri nýfædd úr ginklofa. Réttum 5 mánuðum eftir jarð- arför Sigríðar konu sinnar gift- ist Bergur öðru sinni, eða 31. janúar 1799. Seinni kona hans var Guðfinna Guðmundsdóttir, er var Ijósmóðir hér í Eyjum um árabil. Hún var 16 árum yngri en Bergur og 24 ára, er þau giftust. Daginn 11. febrúar árið 1800 fæddist þeim hjónum Bergi og Guðfinnu fyrsta barnið. Það var stúlka,, er skírð var Sigríður eftir fyrri konu Bergs. Annað barn þeirra, Guðmundur, fædd- ist 14 mánuðum síðar, og þriðja blarnið, Þórdís, 15. júlí 1802. Hún hlaut nafn móðurömmu sinnar, Þórdísar Vigfúsdóttur, er Guðfinna ljósmóðir mun hafa unnað mjög, enda notið umönn- unar hennar í bernsku. Svo liðu 9 ár með barneignum og barnamissi. Þá fæddist þeim hjónum sveinbarn, sem hlaut nafn langafa síns 1 móðurætt og var skírt Vigfús. Vigfús Bergsson fæddist 10.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Blik

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Blik
https://timarit.is/publication/1522

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.