Blik - 01.05.1958, Blaðsíða 7

Blik - 01.05.1958, Blaðsíða 7
B L I K 5 og eldri urðu eitt haustið upp- vísir að þjóf nuðum eða hvinnsku. 1 hópi þessara drengja voru nokkrir, sem hér höfðu dvalizt við nám um stund og látið að- varanir mínar um neyzlu tóbaks á æskuskeiði sem vind um eyr- un þjóta. Ég þekkti því miður sum af þessum ógæfusömu ung- mennum mæta vel. Af sérstökum ástæðum fékk ég að vera við réttarhöldin yfir þeim. Sá aJtburður líður mér aldrei úr minni. Þar sá ég opið standa það eymdanna djúp, sem ég hefi frá fyrstu stundu starfs míns hér 1 kaupstaðnum varað nemendur mína við af innstu einlægni, eymdardjúp eitur- lyfjanautnanna. Drengir þeir, sem ég þekkti í þessum ógæfusama hópi, reynd- ust yfirleitt ekki miklir náms- menn hér í skólanum, en slæmir drengir voru þeir ekki, þó að viljalífið væri vanþroskað og skapgerðin veikluleg á þeim aldri. Ég efast satt að segja um, að nokkur þeirra hefði viljað eða getað gert nokkurri skepnu mein. Og hef ðu þessir piltar not- ið traustrar og þó mildrar hand- leiðslu til þroskaaldurs, hefðu þeir ef til vill aldrei lent á þessa glapstigu. Hvað hafði svo leitt yfir pilt- ana og heimili þeirra þessa ó- hamingju ? Það kom berlega í ljós í rétt- arhöldunum, að þeir höfðu þeg- ar á barnsaldri látið leiða sig eða tæla til tóbaksnautnar og lent í vondum félagsskap. Tó- bakseitrið veiklaði þegar hinar ungu og viðkvæmu taugar þeirra og krafðist jafnframt við- halds áhrifanna. Þetta haust voru piltar þessir orðnir fátæk- ir af aurum, og þeir fengu ekki aura heima til tóbakskaupa, þó að heimilin framfærðu þá. Nú skorti þá því aura til þess að geta satt tóbakshungur sitt. Þá gripu þeir til þess örþrifaráðs að stela tóbaki. Aldrei hefi ég í starfi mínu fengið áþreifanlegri sönnun fyrir réttmæti þeirrar aðvörunar, sem ég hefi látlaust haldið að nemendum mínum öll starfsár mín, að venja sig ekki á eiturlyf eða temja sér nautnir þeirra. Þessir drengir höfðu sannarlega látið þær viðvaranir mínar í þeim efnum þjóta sér um eyru án þess að taka hið minnsta tillit til þeirra, enda ef til vill um seinan fyrir þá, þar sem þeir voru þegar orðnir þræl- ar tóbaksins, áður en þeir hófu hér nám. Og nú voru þessir ves- lings drengir stimplaðir þjófar og sumir þeirra reknir úr skóla fyrir hvinnsku eða þjófnað. Þessi atburður í lífi þessara pilta hefir eflaust truflað eða truflar heilbrigt tilfinningalíf þeirra og þroska. Þetta er átakanleg saga, og við megum ekki, nemendur mín- ir, láta hana hverfa fram hjá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Blik

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Blik
https://timarit.is/publication/1522

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.