Blik - 01.05.1958, Blaðsíða 25

Blik - 01.05.1958, Blaðsíða 25
B L I K 23 unarorðum prestsins, séra Jóns Austmanns, er staddur var hjá Sigríði ekkju í Stakkagerði að kvölai hins 18. nóv., örlagadags- ins mikla. Eitthvað var það í fari séra Jóns, sem á örlagastundum minnti á afa hans, séra Jón Steingrímss., eldprestinn mikla úr Skaftafellssýslu. Hetjulund séra Jóns samfara einlægni og góðvild var raunamæddum huggun og styrkur. „Innri loga“, þessi orð settust að í sálu Sigríðar Einarsdóttur. Þeim gat hún ekki gleymt. Hún tók að hugleiða þau þráfaldlega. Það var sem þau tendruðu henni innri eld, sem styrkti hana og elfdi. Sigríður Einarsdóttir bjó enn nokkur ár í Stakkagerði við rausn mikla eftir missi Vigfúsar bónda síns. Vinnuhjú hafði hún og rak búskapinn af dugnaði og hyggindum. En erfið urðu þau ár og átakamikil, þó að hún hefði góð og dygg vinnuhjú. Á þeim árum var m. a. Sigurður Torfason vinnumaður hjá henni, þá á tvítugsaldri, en hann varð síðar bóndi og mektar hrepp- stjóri á Búastöðum, svo sem kunnugt er; dáinn 1870. Árin liðu, þó ekki mörg. Orð var á því haft, hversu ekkjan í Stakkagerði byggi vel, væri efnuð og hyggin búkona. Hallvarður er maður nefndur, bóndi í Neðradal undir Eyja- f jöllum. Hann var á lausum kili um þessar mundir og stundaði sjóróðra í Eyjum, þegar honum líkaði. Þessi maður tók að venja komur sínar í Stakkagerði og gera hosur sínar grænar fyrir Sigríði húsfreyju. Loks bað hann hennar, og hún játaðist honum. Um vorið nálægt miðri öldinni (veit ekki enn ártalið), brá Sig- ríður búi í Stakkagerði. Hún hafði búið sig undir flutning með allt sitt austur undir Eyja- fjöll til unnusta síns. Að því kom, að hún mannaði út skip, flutti þar á búslóð sína og fénað, svo sem með varð komizt, og lagði úr vör til þess að blanda bú sitt reytum Hallvarðar í Neðradal og njóta ástar hans og umönnunar, eins og hann hafði svo fagurlega orðað það örlaga- kvödið heita í Stakkagerði, þeg- ar hún f astnaðist honum. Meðan austur var haldið, breyttist sjó- lag og ver gerðist vályndur. Þegar austur koma að sanda- vör, var run það rætt, hvort lendandi yrði klakklaust sökum brims. Þó var á það hætt að lokum vegna þess, hversu tor- sótt þótti ferðin aftur til heima- hafnar og engin önnur lending öruggari við sandana. I lendingu þessari fyílti skipið og sogaði Ægir þar til sín allt bú Sigríðar Einarsdóttur, en fólkið slapp lifandi í land og með
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Blik

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Blik
https://timarit.is/publication/1522

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.