Blik - 01.05.1958, Side 18

Blik - 01.05.1958, Side 18
16 B L I K Einn hinna ungu manna, er litu Sigríði Einarsdcttur hýru auga, var Jór. Þorbjörnsson, húsmaður í Brekkuhúsi. Hann einn reyndist eiga þann töfra- sprota, er snart og heillaði hjarta Sigríðar. Þau Sigríður Einarsdóttir og jJón Þorbjörnsson giftust 11. júlí 1824. Þá hafði hún gengið með barni Jóns í 10 vikur. Eftir giftinguna settust þau hjón að í Brekkuhúsi og voru þar í húsmennsku. 1. febrúar 1825 fæddist þeim hjónum sonur, sem skirður var samdægurs og hlaut nafnið Páll eftir langafa sínum. Eftir 8 daga líf, lá Páll litli liðið lík. Hann andaðist úr gin- klofa eins og nærri hvert bam í Eyjum á þeim tímum. Þetta var hið fyrsta sár Sig- ríðar Einarsdóttur, en hvergi nærri hið síðasta á lifsleiðinni. Hún hafði verið alin upp í ein- lægri guðstrú og Krists ást ,og sá þráðurinn að ofan reyndist henni nú hallkvæmstur og styrk- astur í raununum. Ungu hjónin í húsmennskunni í Brekkuhúsi þráðu það mest að eignast eigið heimili niður við höfnina og niður við Sandinn, því að Jón Þorbjörnsson hafði alltaf ætlað sér að gera sjó- mennsku að ævistarfi sínu, en eiga jafnframt tómthús í nám- unda við höfnina. Á fiskveiðum vildi hann geta framfleytt fjöl- skyldu sinni með styrk af eggja- tekju, fuglaveiðum og fjáreign, allt í skjóli eða þjónustu Eyja- bænda, sem einir höfðu vald á öllu beitilandi og nytjum fjalla og úteyja. Ungu hjónin, Jón og Sigríður, völdu sér tómthússtæði nálægt höfninni, þar sem vel sást yfir athafnasvæðið og annað um- hverfi. Bæ sinn eða tómthús byggðu þau á hæðinni suður af króaröðinni, sem stóð þar skammt norður af meðfram höfninni. Hús þeirra hjóna var kennt við bóndann. sem byggði, svo sem venja var til í Eyjum, og kallað Jónshús. Þar er nú Hlíð- arhús. Haustið 1830 var nægur færa- fiskur við Eyjar og veður blíð. Sjómenn þar stunduðu því sjó- inn þetta haust fram undir jóla- föstu. Ýmist hertu þeir afla sinn eða söltuðu Hvert fiskbyrgi í Fiskhellum var nær fullt af f iski. Þar hafði Jón Þorbjörnsson tómthúsmaður í Jónshúsi afnot af fiskbyrgi bóndans í Brekku- húsi. Hjónin Sigríður og Jón hjálpuðust að við starfið og færðu fiskinn til herzlu upp í byrgið. Hún niðri; hann uppi. Síðla októbermánaðar þetta haust vildi slysið til. Jón Þor- björnsson hrapaði úr fiskbyrg- inu og kom niður við fætur konu sinnar. Hann lemstraðist og lim- lestist og gat enga björg sér
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Blik

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Blik
https://timarit.is/publication/1522

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.