Blik - 01.05.1958, Blaðsíða 102
100
B L I K
son, forstjóri, Sigurður Magnús-
son, verkstjóri, Sigurður Guð-
mundsson, smíðanemi frá Há-
eyri, f. h. Árna bróður síns,
Ragnar Hafliðason, veitinga-
maður, Loftur Jónsson bóndi á
Vilborgarstöðum og Gunnar
Sigurmundsson prentsmiðjustj.
Ég er sannfærður um, að
margir munu á eftir koma.
I skránni er blöðunum raðað
eftir aldri, eftir því sem kostur
er, og nær hún til síðustu ára-
móta. „Hvað missagt er í fræð-
um þessum, þá er skylt að hafa
það heldur, er sannara reynist."
Þess vegna eru allar leiðrétting-
ar teknar með þökkum.
Vestmannaeyjum, 1. jan. 1958.
SKEGGI
Vestmannaeyjum, 1917—1920, 1.
—3. árg. Útgefendur: Nokkrir Eyja
skeggjar. Ritstjóri: Páll Bjarnason.
Prentsmiðja Vestmannaeyja.
1. ár: 27. okt. 1917 — 12. okt. 1918,
51 tbl.
2. ár: 18. okt. 1918 — 22. des. 1919,
52 tbl.
3. ár: 31. des. 1919 — 15. maí 1920,
18 tbl.
Vikublað.
Vestm. 1926—1927, 4. árg. Blað
frjálslyndra manna í Vestmanna-
eyjum. Ritstjóri: V. Hersir. Prent-
smiðja G. J. Johnsen.
4. árg.: 12. júní 1926 — 19. febr.
1927, 34 tbl.
Vikublað.
Byggðarsafnið á ekkert af
Skeggja.
SKJÖLDUR.
Útgáfunefnd: Jes A. Gíslason,
Friðrik Þorsteinsson, Sigurjón Jóns-
son, Jón Sverrisson og Georg Gísla-
son.
Eigendur: Fél. í Vestmannaeyjum.
Ritstjóri: Páll V. G. Kolka.
Prentsmiðja Vestmannaeyja.
1. árg. 12. okt. 1923 — 5. júlí 1924,
41 tbl. Vikublað.
Byggðarsafnið á ekkert af Skildi.
ÞÓR.
Ritstjóri: V. Hersir..
Prentsmiðja G. J. Johnsen,
1. árg. 6. ágúst 1924 — 30. apríl 1925,
41 tbl.
Byggðarsafnið á ekkert af Þór.
DAGBLAÐIÐ.
Vestmannaeyjum 1926
Útg.: Félag í Vestmannaeyjum.
Ritstjóri: Einar Sigurðsson.
Prentsmiðja Guðjónsbræðra Vm.
1. árg.: 17. október — 4. nóv. 1926,
1. — 7. tbl., 16 bls.
Ekkert er til af blaði þessu á
Byggðarsafninu.
EYJABLAÐIÐ.
Útgefandi: Verkamannafél. Dríf-
andi í Vestmannaeyjum.
Ritstjórn: ísleifur Högnason,
Haukur Björnsson og Jón Rafnsson.
1. árg., 26. sept. — 22. des. 1926.
Vikublað.
Með 16. tbl. 1. árg. tekur Vilhjálm-
ur S. Vilhjálmsson við ritstjórn
blaðsins og kom út 10 tbl. undir hans
ritstjórn. Með 26. tbl. 1. árg. er Jón
Rafnsson skráður ábyrgðarmaður
blaðsins og er það framvegis til 9.
júlí 1927, en þá kemur út 44. tbl. 1.
árgangs og virðist útgáfa blaðsins
þar með á enda að sinni.
13 tbl. af 1. árgangi eru prentuð
í Prentsm. Guðjónsbræðra.
Með 14. tbl. er tekið að prenta
blaðið í Prentsmiðju Eyjablaðsins.
EYJABLAÐIÐ.
Útgefandi: Sósíalistafélag Vest-
mannaeyja.
Ábyrg ritnefnd: Haraldur Bjarna-
son, Árni Gumundsson.