Blik - 01.05.1958, Blaðsíða 57

Blik - 01.05.1958, Blaðsíða 57
B L I K 35 gluggann eða á gólfinu. Einu sinni flaug hann þó upp á hillu fyrir framan spegilinn í klef- anum. Þegar hann sá sjálfan sig, varð hann ofsa hræddur, og hver einasta fjöður á skrokkn- um hans tók að rísa. Að lítilli stundu liðinni var hann kominn í hinn snarpasta bardaga við sjálfan sig í speglinum, sem endaði með því, að ég tók hann og lét hann í gluggann, og sat hann ýmist þar eða á gólfinu, það sem eftir var ferðarinnar. Nálægt speglinum þorði hann ekki að koma aftur. I klefanum undi hann sér vel og var ekkert sjóveikur. Þegar ég kom heim, setti ég hann í litla geymslu, meðan verið var að búa honum búr, en það varð bæði að vera stórt og gott. Þeg- ar 1 búrið kom, lét ég inn til hans hænsnakjöt og vatn í fati, en hann vildi ekkert éta né drekka og var mjög órór. Annan daginn, þegar ég kom inn til hans, var hann önnum kafinn við að baða sig upp úr fatinu, og ég sá, að hann var búinn að éta. Nú er hann svolítið farinn að temjast, t. d. hef ég búrið í stór- um bílskúr, og stundum sleppi ég honum úr því og leyfi honum að fljúga um, en hann kemur alltaf sjálfur í búrið að lítilli stundu liðinni. Stundum leyfi ég honum að fara út úr búrinu, og verður hann þá alltaf mjög ánægður. Ég á smyrilinn ennþá. Hann er við góða heilsu og batnað er honum undir vængnum fyrir löngu. Ég veit ekki, hvað ég geri við hann í sumar, því að þá fer ég í sveit. Ég hygg, að ég fari með hann með mér og sleppi ihonum á bernskustöðvum hans. Steinn G. Kjartansson I. C. Fáir em smiðir í fyrsta sinn Eitt sin er ég var í sveit, var ég spurður að því, hvort ég gæti sólað skó. Ég hélt nú það. Ég vildi þegar taka til að sóla. Mér voru fengnir skórnir og tilsniðn- ir leðurbútar undir þá og sagt að vera úti í skúr við verkið. Þar var nóg af nöglum, stuttum og löngum, margar lengdir, og ég valdi þá nagla, sem mér sýnd- ist mundu vera hæfilegastir á lengd. Ég hóf verkið og það gekk vel. Eftir stutta stund var ég búinn að sóla skóna. Þeir litu út fyrir að vera nýkomnir af bezta skó- verkstæði, og var ég mjög ánægður með þá. Ég fékk þá bóndanum, og fór hann strax í þá. — Rétt í þeirri andránni hrópaði vinnumaðurinn á bæn- um, að kindur væru komnar í túnið. Við bóndinn rukum þá út úr bænum og út á tún til að reka kindurnar úr túninu. — Bóndinn var þybbinn í vexti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Blik

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Blik
https://timarit.is/publication/1522

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.