Blik - 01.05.1958, Blaðsíða 106
104
B L I K
Björn Guðmundsson og Ástgeir
Ólafsson.
Vantar 2. blaðið.
BYGGINGARNEFND VEST-
MANNAEYJA OG BRYGGJU-
HÚSIÐ.
Höf.: Gunnar Ólafsson.
Félagsprentsmiðjan í Reykjavík.
— Þetta er bæklingur, 90 bls. og
kápa. —
í eigu Byggðarsafnsins.
KVEÐJA TIL VINA MINNI í
VESTMANNAEYJUM.
Höf.: Páll V. G. Kolka, læknir.
Félagsprentsmiðjan 1934.
— Bæklingur, 24 bls.
í eigu Byggðarsafnsins.
ALÞÝÐUBLAÐ EYJANNA.
Ábyrgðarm.: Páll Þorbjömsson.
Fjölritað blað.
1. ár, 29. marz — 24. júní 1934,
1 — 12. tbl. 28 bls.
Vantar 10. tbl.
HEIMAR.
Vestmannaeyjum 1935.
Útg. og ábyrgðarm.: Kr. Linnet.
Eyj apr entsmiðj a.
1. febr. 1935, 16 bls.
Vantar blaðið.
HERJÓLFUR.
Vestmannaeyjum 1935.
Ábyrgðarm.: Þorvaldur Kolbeins.
1. ár, 7. júní 1935, 4 bls.
Vantar blaðið.
FRAM.
Vestmannaeyjum 1936.
Hálfsmánaðarbl. um æskulýðsmál.
Ritstjóri: Árni Guðmundsson.
Útg.: Einar Sigurðsson, Þorsteinn
Einarsson og Árni Guðmundsson.
Ey j aprentsmið j an.
1. ár, 2 — 31. okt., 1. — 3. tbl.,
14 bls.
Vantar blaðið.
SUNNA.
Vestmannaeyjum 1936.
Útg.: St. Sunna nr. 204 af I.O.G.T.
1. tbl. 1936, 4 bls
Vantar blaðið.
HAMAR.
Ritstj.: Guðlaugur Br. Jónsson.
Eyjaprentsmiðjan og Steindórs-
prent.
1. ár, 27. marz 1936 — 16. júní 1937,
1. — 9. tbl., 52. bls.
Byggðarsafnið á aðeins 4. tbl.
BLIK.
Vestmannaeyjum, 1936 — 1941 og
1946 — 1957.
Rit Málfundafélags Gagnfræða-
skólans í Vestmannaeyjum.
Ábyrg ritstjórn: Stjórn Málfunda-
félags Gagnfræðaskólans í Vm. frá
1936 — 1941. Ritnefnd frá 1946 —
1957.Ábyrgðarm.: Þorsteinn Þ. Víg-
lundsson.
Ár 1936: 1., 2. og 3. hefti, 44 bls. les-
mál og einföld kápa með augl.
Ár 1937: 1., 2. og 3. hefti, 56 bls, les-
mál og einföld kápa með augl.
Ár 1938: 1., 2. og 3. hefti, 36 bls. les-
mál og einföld kápa með augl.
Ár 1939: 1., 2. og 3. hefti, 48 bls. les-
mál og einföld kápa með augl.
Ár 1940: 1 og 2. hefti, 32 bls. les-
mál og einföld kápa með augl.
Ár 1941: 1. og 2. hefti, 32 bls. les-
_ mál og einföld kápa með augi.
Árin 1942 — 1945 kom ritið ekki
út. Ársrit síðan árið 1946.
Ár 1946, apríl, 32 bls. lesmál og
einföld kápa með augl.
Ár 1947, apríl; 32 bls. lesmál og
einföld kápa með augl.
Ár 1948; apríl, 32 bls. lesmál og
tvöföld kápa með 7 bls. augl.
Ár 1949, apríl; 40 bls. lesmál ag
tvöföld kápa með 7 bls. augl.
Ár 1950, apríl; 80 bls. lesmál og
11 bls. augl. Kápa.
Ár 1951, apríl; 80 bls. lesmál og
7 bls. augl. Kápa.
Ár 1952, maí; 47 bls. lesmál og 12
augL Kápa.
Ár 1953, apríl; 64 bls. lesmál og 15
bls. augl. Kápa.