Blik - 01.05.1958, Blaðsíða 44

Blik - 01.05.1958, Blaðsíða 44
42 B L I K 5. Guðjóna J. Guðmundsdóttir 8.83 6. Guðjón Herjólfsson...... 8.59 7. Gunnlaugur Björnsson .. 6.51 8. Hannes Helgason ............ 7.00 9. Hrefna Jónsdóttir........... 7.25 10. Hörður Elíasson ........... 7.71 11. Jóhannes S. Jóhannesson 6.30 12. Kolbrún Karlsdóttir .... 7.09 13. Margrét Kl. Bergsdóttir .. 8.53 14. Sigrún Þorsteinsdóttir .. 7.23 15. Sigurgeir Sigurjónsson .. 7.15 Verknámsdeild: 1. Ágústa Lárusdóttir ......... 5.21 2. Borgþór Pálsson ............ 6.40 3. Grétar Þórarinsson ......... 6.52 4. Guðný Fríða Einarsdóttir 5.91 5. Guðrún Kjartansdóttir .. 5.66 6. Hallbera Jónsdóttir ........ 5.23 7. Ingólfur Hansen ............ 7.97 8. Jóna Markúsdóttir .......... 6.44 9. Margrét Halla Bergsteinsd. 5.59 10. Ólöf A. Óskarsdóttir .... 7.85 11. Óli Á. Vilhjálmsson ... 5.00 12. Steinunn Ingólfsdóttir .... 5.80 13. Ingibjörg Bragadóttir .... 8.03 Landsprófsdeild. Einkunnir Lands- Skólans prófsn. 1. Árni Pétursson .... 7.46 7.12 2. Birgir Vigfússon .. 6.00 5.59 3. Hjálmar Guðnason 6.88 6.74 4. Rósa Martinsdóttir 6.40 5.88 5. Skúli Johnsen .... . 7.96 7.99 6. Pétur Einarsson 6.18 6.18 7. Sigfús H. Karlsson 6.88 6.91 Prófdómendur voru hinir sömu og áður, þeir Jón Eiríksson, skattstjóri; Jón Hjaltason, lögfræðingur og Torfi Jóhannsson, bæjarfógeti. Skip- aðir af fræðslumálastjórninni. Félagslíf. Félagslíf nemenda hélzt með lífi og starfi allan veturinn. Það var allt með sama sniði og áður. (Sjá t. d. Blik 1957). Kristín Þórðardóttir, fimleikakennari. kenndi dans í skólanum nokkra tíma. Lúðrasveit Gagnfræðaskólans. Haustið 1956 eignaðist skólinn 7 lúðra. Þá var stofnuð lúðrasveit innan skólans. Hana skipuðu þessi drengir: Pétur Andersen, Ulfar Njálsson, Sigurður Tómasson, Guðm. L. Guð- mundsson, Rúnar Jónasson, Sigur- geir Jónsson, Hjálmar Guðnason (eigin lúður) og Atli Einarsson. Fræðsluráð. Fræðsluráð kaupstaðarins skipa nú þessir menn: Einar Guttormsson, læknir, form.; Sveinn Guðmundsson, bæjarráðsm ; Karl Guðjónsson, kennari, Vigfús Ólafsson, kennari; Torfi Jóhannsson, bæjarfógeti. Gestir í skólanum. Ólafur Ólafsson, kristniboði. heim- sótti skólann eins og svo oft áður og sýndi kvikmyndir og flutti skýring- ar. Vilhjálmur Einarsson íþrótta- kappi, heimsótti skólann á vegum Sambands bindindisfélaga í skólum. Flutti hann fyrirlestur um bindina- ismál æskulýðsins og sýndi skugga- myndir. Norðmaðurinn J. Alfred Simon- sen, Educational Secretary, heim- sótti skólann og flutti ræðu á ensku. Bragi Straumfjörð túlkaði. Þá sýndu þessir góðu gestir kvikmynd. Efni hennar var uppskurður á brjósti, þar sem tekið var út krabbameinssjúkt lunga úr reykingamanni. Kvikmynd þessi talaði máli sínu og virtist vekja mikla athygli nemenda. Slíkar kvikmyndir er fengur að fá í skóla. Vertíðarannir. Sökum þess, hve mikill afli barst á land um tíma í aprílmánuði, gaf skólinn nemendum tómstundir til vinnu, enda um það beðið. Alls voru 7 dagar, sem kennsla féll niður og nemendur unnu að framleiðslunni. Þar að auki unnu nemendur mikið í tómstundum páskanna. Á kennslu í landsprófsdeild varð þó aldrei hlé
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Blik

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Blik
https://timarit.is/publication/1522

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.