Blik - 01.05.1958, Side 93

Blik - 01.05.1958, Side 93
B L I K 91 hér prestur, eftir að hann kom heim, og dó hér árið 1639. Hellir sá, sem séra Jón Þor- steinsson var myrtur í, hét Rauðhellir. Hann var skammt fyrir utan túngarðinn á Kirkju- bæ. Sá hellir hefir verið stór og mjög sprunginn hið innra. Tvær konur, sem leitað höfðu hælis þar um leið og séra Jón, höfðu komið sér fyrir í sprungu nokk- urri innarlega í hellinum. Þær sáu þaðan allt það, sem gerðist, þegar séra Jón var myrtur og fólk hans handsamað. En ræn- ingjarnir urðu kvenna þessara ekki varir, og komust þær af. Hellir þessi var fallinn um 1700, og sjór, sem gengið hefur þar á land, fjarlægt allar leifar hellisins, svo að ekkert sér nú af honum. Gröf séra Jóns píslarvotts var fyrir löngu gleymd, en af tilvilj- un einni fannst hún 20. maí 1924. Bóndi nokkur á Kirkjubæ var að pæla jarðeplagarð sinn. En garður þessi var þar, sem bænhúsið átti að hafa staðið. Rekan rakst á stein í moldinni. Af því að hann hafði oft áður hitt á stein þennan, er hann pældi garðinn, þá ákvað hann nú =^ggjj MYNDIN TIL VINSTRI: Steinn sá, er Eyjabúar reistu á leiði séra Jóns pislaruotts Þorsteinssonar 1927, ng var hann gerður eftir gamla steininum Sjá grein séra Jes A. Gislasonar. Trausti Eyjólfsson, bóndi að BreiÖa- bakka, geröi teikninguna. að taka steininn upp. Hann gerði svo, en sá þá, að letur var á steininum. Steinninn var síðan hreinsaður. Hann er úr hörðu móbergi, og höfðu fjalir legið um hann, en voru nú fúnaðar. Hann var brotinn um þvert í miðju, og úr honum fallið á öðr- um endanum. Steinninn er sjálf- ur hvorki veglegur né letrið á honum. Hann er 111 cm á lengd og 54 cm á breidd, þar sem hann er breiðastur. Á honum er þetta letrað: Mitt hold hvílist í voninne. Psalm. XVI : V : 9 1627, S. Jon Þozsteso occisvs 17. júlii. Sálmur sá, sem vitnað er í, mun vera Davíðssálmur 16, 9, samkvæmt Biblíu frá 1747. Occ- isus = veginn (drepinn), af latneska orðinu: occido. — Steinninn var fluttur til Reykja- víkur og er geymdur þar á forn- minjasafninu. Árið 1927 voru 300 ár liðin frá þessum sorglega atburði hér, Tyrkjaráninu. Þessa atburðar var þá minnzt hér þannig sunnu- daginn 17. júlí (1927): 1. Guð- þjónusta í Landakirkju. 2. Lagð- ur blómsveigur á gröf séra Ólaf s Egilssonar, sem er í gamla kirkjugarðinum hér. 3. Afhjúp- aður minnisvarði, sem Eyjabúar höfðu reist á gröf séra Jóns píslarvotts í Kirkjubæ. — Fór athöfnin öll veglega fram og var mjög fjölsótt. /• A- G■
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Blik

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Blik
https://timarit.is/publication/1522

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.